Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 124

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 124
123 einstaklingsbundinn og alltaf sálfræðilegt ástand. Bókmenntafræðingurinn David B. Morris hefur gert rannsóknir á sársauka að sérsviði sínu en hann bendir á í greininni „Narrative, Ethics and Pain“ að kosturinn við þessa skilgreiningu sé að tilfinningaleg (e. emotional) upplifun sé tengd sársauk- anum í stað þess að hún sé sögð vera viðbrögð við honum eins og lengi tíðkaðist í lífvísindum. Morris nefnir líka að skilgreiningin vitni um mjög breytta hugsun um sársauka. Fræðimenn haldi því ekki lengur fram að einu orsakir hans séu líkamsstarfsemi, taugaboð og aðrir læknisfræðilegir þættir heldur sé nú viðurkennt að hann geti einnig átt sér aðrar rætur. Morris gerir þá ráð fyrir því að menning og umhverfi kunni að vera meðal orsakavaldanna og getur þess að sé tekið mið af samspili menningar og sársauka séu meiri líkur en ella á að menn skilji að unnt sé að skýra frá veikindum í frásögn þannig að mark sé takandi á.7 innan atferlisfræði eru uppi kenningar sem ríma vel við hugræna nálg- un Morris, en þar hefur því verið haldið fram að bæði streita vegna lang- varandi álags og stakur streituvaldandi atburður geti leitt af sér þunglyndi.8 Texti Málfríðar í Úr sálarkirnunni vitnar um að líðan hennar og upplifun á heiminum markist mjög af því umhverfi og samfélagi sem hún hrærist í hverju sinni. Það kemur til dæmis í ljós að frásagnir hennar af lífinu í Reykjavík á fjórða áratugnum og dvöl hennar í Danmörku seint á fimmta áratugnum eru eins og svart og hvítt. Í Reykjavík er áberandi stéttaskipt- ing, þar er atvinnuleysi og mikil fátækt, vont húsnæði og barnadauði tíður, svo fátt eitt sé nefnt. Aðstæður eru með öðrum orðum hryllilegar og engin furða að þessum þætti bókarinnar skuli ljúka á lýsingum Málfríðar á þung- lyndi og vanlíðan.9 Hún hefur hvorki stjórn á ytri aðstæðum né sinni eigin líðan. Í frásögninni af verunni í Danmörku kveður við annan tón. Þótt þar sé líka stéttaskipting og Málfríður þjáist af ýmsum kvillum, lýsir hún til dæmis fallegri náttúru, segir frá góðu fólki sem hún umgengst og hælir dönskum læknum sem hlusta á hana og geta hjálpað henni. Sömuleiðis ræðir hún ýtarlega um ljósið sem lífgjafa og leggur þar með áherslu á að sér líði betur í Danmörku en á Íslandi.10 Þegar Málfríður ræðir um líðan 7 Sjá David B. Morris, „Narrative, ethics, and pain“, bls. 57–59. 8 Í þessu samhengi má bæði benda á kenningu Peters Lewinsohn og kenningu Mart- ins Seligman um lært hjálparleysi. Sjá t.d. Jutta Joormann, „Cognitive Aspects of Depression“, Handbook of depression, ritstj. ian H. Gotlib og Constance L. Hammen, 2. útgáfa, New York: The Guilford Press, 2009, bls. 298–321, hér bls. 300. 9 Sjá Málfríður Einarsdóttir, Úr sálarkirnunni, bls. 10–35. 10 Sjá sama rit bls. 43–68. AF ALLRi PÍSL OG KVALRæði . . .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.