Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Blaðsíða 139

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Blaðsíða 139
138 Halda má því fram að skrif Málfríðar séu að einhverju leyti sjálfsþe- rapía. En sé því þannig farið reynist það tvíbent aðferð því við skriftirnar rifjast upp minningar sem kalla fram þunglyndi. Í Úr sálarkirnunni leiðir hún raunar rök að því að upprifjun minninga56 hafi meðal annars átt þátt í því að Svartapísl var ekki farin fyrir fullt og allt. Hún lýsir einnig hvernig píslin hrekst burt og segir: Þessi Dauði Tími, sem Bókin því veldur að ekki fer úr minninu núna og allir horfnir sem þá voru til, hann hefur orkað svo á mitt sálaróljós að Svartapísl, hún er komin. Í gær fór hún og það var af því að gott barn kom með andlitið sitt í dagsljósinu, og heldur sig geta orðið kappakstursmann, bónda eða hver veit hvað, en kann ekki skil á einföldum hlutum í eldhúsi. (Barn þetta hið góða, talar vel).57 Þegar Málfríður stillir barninu og Svörtupísl upp sem andstæðum dregur það dám af rómantískum hugmyndum átjándu aldar manna um tengsl barna við guð og náttúruna. Á þeim tíma töldu menn að engin erfðasynd fylgdi börnum; þau fæddust saklaus og væru nátengdari náttúrunni en þeir fullorðnu. Einnig var haft fyrir satt að eftir því sem börn yrðu eldri og full- orðnuðust færðust þau fjær náttúrunni en nær siðmenningunni.58 Ólíkt önnur þýðing á orðinu spleen er ,milta‘ en samkvæmt vessakenningu Grikkja voru menn þunglyndir ef þeir höfðu of mikið af svartagalli miðað við aðra vessa. Svarta- gallið var tengt lifrinni en einnig miltanu; sem skýrir nafngiftina á ljóði Baudelaire. Sjá Charles Baudelaire, „LXXXi. Ami (Spleen)“, Sýnisbók heimsbókmennta, þýð. Erlingur H. Halldórsson, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2008, bls. 695 og Galen, „Function of Diseases of Brain and Spinal Cord“ úr „Diseases of the Black Bile“, The Nature of Melancholy, bls. 63–68, Oxford, New York o.fl.: Oxford University Press, 2000. Sporgöngumenn Baudelaires koma einnig til greina t.d. Jean-Paul Sarte og Albert Camus. 56 Í greininni „Cognitive Aspects of Depression“ bendir Jutta Joormann á að oft geti upprifjun erfiðra minninga leitt til leiða eða þunglyndis. Sjá bls. 301. 57 Málfríður Einarsdóttir, Úr sálarkirnunni, bls. 30. 58 Sjá Katrín Jakobsdóttir, „Villta barnið og siðmenningin“, Tímarit Máls og menningar 1/2008, bls. 46–56, hér bls. 46. Vert er að nefna að aðalkennismiður þessarar hug- myndar er Jean-Jacques Rousseau (1712–1778) en á 18. öld andmælti hann hinni kristnu hefð þar sem börn voru álitin óvitar og þar með ginnkeyptari fyrir syndinni en þeir fullorðnu sem höfðu öðlast þekkingu á guði. Um þessar hugmyndir má meðal annars lesa í verki hans Émile eða Um menntun (Émile ou de l´education) sem kom út árið 1762 og fjallar um barnauppeldi. Sjá Gottskálk Jensson, „Jean-Jacques Rousseau“, Sýnisbók heimsbókmennta, ritstj. Gottskálk Jensson, Reykjavík: Háskóla- útgáfan, 2008 bls. 603–604, hér bls. 604. guðRún steinþóRsDóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.