Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Blaðsíða 177

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Blaðsíða 177
176 vinna að fjármögnun slíkra rannsókna, safna stundum sjálfir frumgögnum og sinna fjölmörgum öðrum þáttum í framleiðslu vísindaþekkingar.62 Íhlutun (e. Intervention) endurmetin Í vísindafræðum hefur sjónum á svipaðan hátt verið beint að tilhneigingu innan vestrænnar vísindaheim- speki til að ofmeta framsetningu á eðli náttúrunnar á kostnað þess að viðurkenna mikilvægi vísindalegrar íhlutunar fyrir hana. Þessu hélt ian Hacking fram í áhrifamikilli grein.63 Þetta viðhorf grefur undan þeirri skoðun að fræðileg vísindaafrek hafi yfirburði yfir afrek á sviði hagnýtra vísinda, og þar með hafi vísindalegar nýjungar meira vægi en tækninýjung- ar. Það felur í sér að það sé mun mikilvægara að „kunna“ (e. knowing how) en þeir heimspekingar og vísindamenn sem leggja mest upp úr að „vita“ (e. knowing that) væru fúsir að viðurkenna. Nýlega hafa nokkrir vísindaheim- spekingar notað líf frumbyggja sem upphafspunkt til að rannsaka aðferðir þeirra til að efla þekkingarkerfi sitt.64 Sjónarhornsfræðinni er einnig beitt í þessum rannsóknum, þó að hún sé ekki nefnd á nafn, í þeim tilgangi að ná sem mestri óhlutdrægni gagnvart þeim heimildum sem tiltækar eru um þekkingarkerfi utan hins vestræna menningarheims. Í þessum kafla hef ég haldið því fram að þó að aðferðafræði sjónar- hornsfræðinnar kunni að koma heimspekingum og þeim sem starfa innan félagsfræði vísinda spánskt fyrir sjónir,65 samsvara ýmis meginviðfangsefni á sviði vísinda- og tæknirannsókna staðhæfingum sjónarhornsfræðinnar. 62 Klassísk dæmi eru Steve Epstein, Impure Science. AIDS, Activism, and the Politics of Knowledge, Berkeley: University of California Press, 1996 og Boston Women’s Health Collective, Our Bodies, Ourselves, Boston: New England Free Press, 1970. 63 ian Hacking, Representing and Intervening, Cambridge: Cambridge University Press, 1983. 64 Sjá t.d. James Maffie, „‘in the End, We Have the Gating Gun, and They Have Not’. Future Prospects of indigenous Knowledges“, Futures 41/2009, bls. 53–65; David Turnbull, Masons, Tricksters, and Cartographers. Comparative Studies in the Sociology of Science and Indigenous Knowledge, New York: Harwood Academic Pub- lishers, 2000; Helen Verran, Science and an African Logic, Chicago: University of Chicago Press, 2001; og Helen Watson-Verran og David Turnbull, „Science and Other indigenous Knowledge Systems“, Handbook of Science and Technology Studies, ritstj. Sheila Jasanoff o.fl., Thousand Oaks, CA: Sage, 1995, bls. 115–139; sem og Sandra Harding, Is Science Multicultural? Postcolonialisms, Feminisms, and Epistemolo- gies, Bloomington: indiana University Press, 1998; Sandra Harding, Sciences from Below; og Sandra Harding, „introduction. Beyond Postcolonial Theory“. 65 Sjá þó Mark Elam og Oscar Juhlin, „When Harry Met Sandra. Or, Using a Feminist Standpoint to Get the Right Perspective on the Sociology of Scientific Knowledge“, Science as Culture 1/1998. sanDRa HaRDing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.