Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Blaðsíða 87

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Blaðsíða 87
86 gagnrýnd fyrir að gera aðeins ráð fyrir einu hópminni, heldur opnar á möguleika á mismunandi gerðir and-minnis í formi andspyrnu. Kossomak drottning og Nouth forsætisráðherra gegna slíku hlutverki and-minnis í Sihanouk, þegar prinsinn stendur frammi fyrir valdaráni hægri afla. Á sama hátt er Melvin Laird, varnarmálaráðherra, sem vildi beita mildari aðferðum en ráðandi öfl innan Bandaríkjastjórnar, teflt fram gegn Henry Kissinger, þjóðaröryggisráðgjafa, sem í leikritinu er tákn alls hins ómannúðlega í stefnu Bandaríkjamanna gagnvart Kambódíu. Og meðal Rauðu khmeranna er einnig gert ráð fyrir andófi innan hóps: Einn þeirra, Kieu Samphan, gengur tímabundið til liðs við stjórn Sihanouks í trássi við vilja Saloth Sâr eða Pol Pot, og annar, Hou Youn, lýsir sig mótfallinn nauð- ungarflutningum frá Phnom Penh eftir að kommúnistar komast til valda. Þótt Cixous leggi áherslu á togstreitu valdahópa má spyrja hvers vegna hún fer ekki meira ofan í saumana á nýlenduarfleifð Frakka í indókína. Sú þögn er í andstöðu við það hversu nákvæm hún er þegar kemur að öðrum erlendum ríkjum, eins og Bandaríkjunum og Kína. Spyrja má hvort hún sé til marks um einhvers konar tregðu til að takast á við hlutverk Frakka í sögu Kambódíu vegna þess að leikritið var skrifað fyrir þá og sett á svið í Frakklandi. Þá má velta því fyrir sér hvort Frakkar hafi verið „reiðubúnir“ að taka við slíkri gagnrýni á þeim tíma sem leikritið var sett á svið. Ariane Mnouchkine segir áhuga hennar og Cixous á stöðu Kambódíu í samtím- anum hafa ráðið tímalegri afmörkun frásagnarinnar.25 Um er að ræða tæplega tuttugu ára tímabil sem hefst eftir að landið hlaut sjálfstæði frá Frakklandi og lýkur nokkrum árum áður en leikritið var sviðsett. Ljóst er frá upphafi leikritsins og út í gegnum það að Frakkar undirbjuggu jarðveg- inn með nýlendustefnu sinni – ekki síst með aðgerðum sem veiktu lýðræð- islega þróun í landinu og styrktu konungsveldið. Ábyrgð þeirra liggur meðal annars þar, en einnig í getu- og aðgerðaleysi þeirra gagnvart hinni skelfilegu atburðarás sem á sér stað eftir brotthvarf þeirra. Hér er því ekki um meðvitaða eða virka „gleymsku“ eða „þöggun“ að ræða26 heldur fremur tilraun til að skoða með hvaða hætti atburðum vindur fram yfir ákveðið afmarkað tímabil og í ákveðnu rými eins og leik- húsformið býður upp á, þar sem allt gerist hér og nú án undankomu- 25 Viðtal irmu Erlingsdóttur við Ariane Mnouchkine, 7. nóvember 2016, óbirt. 26 Um samspilið milli minnis og gleymsku sjá t.d. Aleida Assmann, „Canon and Archive“, A Companion to Cultural Memory Studies. An International and Interdiscipl- inary Handbook, ritstj. Astrid Erll og Ansgar Nünning, Berlín: de Gruyter, 2010, bls. 97–107. iRma eRlingsDóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.