Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Blaðsíða 43

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Blaðsíða 43
41 BREIÐFIRÐINGUR Þessir kvöldlestrar á heimilum fyrri tíma, held ég að hafí orðið börnunum gott veganesti þegar út í lífíð kom. Ljósið frá þessum stundum hefur borið birtu fram á veginn. Ró var yfír öllum. Ahrif helgistundarinnar mátti sjá á hverju andliti. Nú var farið að búa um rúmin og hátta. I ró og friði var leitað á náðir svefnsins. En þó, svefninn vildi ekki koma. Uti ólmaðist stórhríð og rok. Nú var veðrið orðið svo voðalegt, að lampinn sem var í grind í loftinu, hristist til og frá. Var hann nú tekinn úr grindinni og látinn niður á borðið, en þar var látið loga á honum yfir nóttina. Pabbi og mamma fóru ekki úr fötum þessa nýársnótt og annað fullorðið fólk mun lítið sem ekkert hafa sofíð. Ég man hvað ég varð hrædd, þegar ég vaknaði og sá bæði mömmu og pabba á fótum. Bærinn hristist og skalf, og það ýlfraði óhugnanlega í öllu. Klukkan á veggnum gaf frá sér óhugnanleg hljóð, og var hætt að ganga. Þá var hún færð niður á borð til lampans. Ég þorði einskis að spyrja. Tróð fingrunum upp í eyrun og dró sængina upp fyrir höfuð, og sveif inn í draumheima. Er ég vaknaði á nýársdag var pabbi að reyna að moka sig út úr bænum. Var það hin mesta þrekraun því skeflt hafði fram af öllum húsum. Þó tókst honum eftir langan tíma að moka sig út og fór hann nú að moka því mesta frá gluggunum. Þegar þessu var lokið kom hann inn, og bauð öllum gleðilegt nýtt ár, allir óskuðu honum sama. Hann fékk sér nú heitt að drekka, síðan fór hann að brjótast til fjárhúsa að gefa fénu. Einnig þurfti að láta í meisana handa kúnum. Veður var mun betra en um nóttina en þó það slæmt að enginn nema pabbi treysti sér út fyrir dyr þennan dag. Hann varð að sjá um allt utan dyra þennan nýársdag. Nú kom sér vel dugnaður hans og atorka. Menn og skepnur þurftu að fá vatn. Kýrnar bauluðu hástöfum af þorsta. Borinn var inn snjór í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.