Breiðfirðingur - 01.04.1982, Blaðsíða 167
Gustur Ólafs
frá Bár
Sveinn Gunnlaugsson, kennari, hefur tekið upp nöfn þeirra er á
myndinni eru, og hyggur að myndin sé tekin á árunum 1896 til 1898,
markar það heist af því að Jónína Eyjólfsdóttir, sem á myndinni er,
fædd 1887, sé um 10 til 11 ára gömul.
1. Jörgen Moul. Faðir: Jóh. Moul, danskur beykir. Móðir: Kristín
Magnúsdóttir, systir, Jochums í Skógum.
2. Ólafur Ólafsson, faðir Sigurborgar konu Boga Guðmundssonar,
kaupmanns.
3. Ögmundur Ólafsson, h.k. Þórunn Pétursd.
4. Jón Jónsson, Flateyingur, faðir Bjarna Flateyings.
5. Jóh. Jónsson, rímmann, í Alheim, (hér gæti verið um Sig. Ól. að
ræða.)
6. Sigurborg Ólafsd. kona Boga kaupm.
7. Sigurborg Ólafsd., kona Eyjólfs Jóhannssonar.
8. Jónína G. Ólafsdóttir, h.m. Guðm. Bergsteinss., kaupm.
9. Salbjörg Þorgeirsdóttir, kona Jóhanns Eyjólfssonar.
10. Jón Daníelsson, úr Grundarfirði. Dvaldi síðast hjá Sigurborgu og
Eyjólfi Jóhannssyni.
11. Sæmundur Björnsson, búfræðingur.