Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Blaðsíða 150

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Blaðsíða 150
148 BREIÐFIRÐINGUR er alltaf hvanngrænn. Grasrótin fær áburð úr fuglaskít sem nóg er af. Bjargið fyrir neðan er fullt af fugli. Eftir Fluginu liggur fjárgata yfir þennan hól. Þessar fjárgötur löbbuðum við krakkarnir eftir kindunum er verið var að smala. Þá var ægilega hátt að horfa niður, en við vorum ekki lofthrædd, enda vön við Höfðann. Ég var núna á aðalgötunni ef götu skyldi kalla. Öðru hvoru sá ég sporin hans Hrotta. Jú, ég var að feta í fótspor hans, þarna yfir Þrælaskriðu, þarna hafði hann farið kvöldið áður, knúinn af heimþrá sem hefur borið hann áfram. Ég velti nú fyrir mér hvernig í ósköpunum hann hefði komist þessa vegleysu og hvernig ég gæti komið honum til baka. Auðvitað hef ég verið of ung og reynslulaus til að skilja hvað heimþráin er sterkt afl, bæði í mönnum og skepnum. I dag, eftir öll þessi ár skil ég Hrotta betur, og oft verður mér hugsað til liðna tímans, einkum á vorin. A þessari leið minni yflr Þrælaskriðu var nú heldur farið að létta undir fæti og verða greiðfærara. Nú var ég komin inn að Búlandsgili. Þar eru hreppamörk og nú var ég komin í Eyrarsveit. Þegar kemur inn á Sætrin blasir við auganu sýn yfir Lárvaðal, fullan af sjó. Þettaer undurfagurt Látrarif og Lárós og sérkennilegu fjöllin, Stöðin, og Kirkjufell. Inn með Höfðahlíðinni, fyrir neðan götuna, er steinn flatur og jarðgróinn. Ofan á honum er h'rúga af smásteinum sem vegfarendur hafa kastað á hann um áraraðir. Steinn þessi er kallaður Líksteinn og er sagt að hann dragi nafn af því að á honum hafl fundist lík förukonu, sem þarna hafi orðið til á erfiðri göngu sinni. Ennfremur er þjóðsaga við þennan stein bundin að bræður tveir frá Mávahlíð hafi hrapað fram af Þrælaskriðu. Hafl þeir síðan fundist fyrir neðan bakkana innan við Búland, verið bornir upp á Líkstein og lagðir þar. Þá hafi móðir þeirra mælt svo um að hver sem færi þessa leið um Höfðann skyidi hvíla sig við Líkstein, og láta upp á hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.