Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 147

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 147
145 BREIÐFIRÐINGUR en pabbi sat, eins og hann væri negldur við hnakkinn. Svona prjónaði hann nokkrum sinnum, en tókst ekki að koma pabba af sér. Þá lét hann sig, tók til fótanna fram alla Vatnsgötu og út fyrir Kistulæk. Þá var farinn að lækka í honum rostinn, sneri pabbi þá við og reið honum heim að hliði, tók af honum hnakkinn og út úr honum beislið, klappaði honum og strauk, talaði róandi við hann og var ekki annað að sjá en þeir skildu bestu vinir. Hrotti fór og velti sér allkröftuglega nokkrar veltur, stóð upp og hristi sig með sama kraftinum. „Aldrei fór það svo, að ég kæmist ekki á bak honum“, sagði pabbi er hann kom dauð- þreyttur heim. Eftir þetta voru engin stórvandræði að koma á Hrotta hnakk eða reiðbeisli. Nú var farið að temja hann fyrir alvöru, og á ýmsu gekk. Það kom fljótt í ljós að ekki yrði hann reiðhestur. Hann var harðgengur mjög bæði á brokki og skeiði. Enn fremur hafði hann sérstakan gang sem víxl er nefnt. Þá sló öllum frumganginum saman og var það nokkuð óþægilegt og ekki gott að sitja á honum. Fljótt kom í ljós að þetta yrði krafta og burðaskepna þó skapið væri stundum grátt. Er tímar liðu og Hrotti var orðinn vel taminn, fékk hann það hlutverk að verða pósthestur föður míns, en hann var um þessar mundir póstur frá Ólafsvík að Gröf í Miklaholtshreppi. Nú reyndist Hrotti vel. Sannaðist nú gamla máltækið á honum „að oft verður góður hestur úr göldum fola“. Yfir Fróðárheiði bar hann pósttöskurnar tvisvar í mánuði, allan veturinn, oft í stórhríðum og vondri færð. Faðir minn sagði svo frá: „Aldrei átti ég vitrari eða duglegri pósthest, einatt batt ég upp tauminn á Hrotta er ég kom að Fróðárheiði og sagði við hann: „Nú ræður þú ferðinni Hrotti minn“. Það var eins og hann skildi mig lagði af stað og þræddi ævinlega rétta leið oft í þoku eða náttmyrkri. Var ég oft undrandi á ratvísi hans. Eins, þegar mikill snjór var, þá þræddi hann leiðina sem hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.