Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Side 57

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Side 57
BREIÐFIRÐINGUR 55 fósturmóðir mín. Fljótlega mun Ásgeir hafa farið að renna hýru auga til þessarar ungu heimasætu. I fyrstu mun því ekki hafa verið vel tekið af skyldmennum hennar. En Þuríður lét það ekki hafa áhrif á sig. Hún var alla ævi mjög ákveðin í skoðunum sínum og gerðum. Mun hún og Ásgeir fljótlega hafa bundist tryggðum. Svo sagði fóstra mín mér, að aldrei hafí hana iðrað þessarar ákvörðunar sinnar. Ásgeir og Þuríður giftu sig 5. júlí 1858. Sambúð þeirra varð bæði löng og góð, þótt oft blési á móti hjá þeim í lífsbaráttunni. Ungu hjónin fluttu fyrst að Hvítadal í Saurbæ. Þar munu þau hafa verið í húsmennsku. Þuríði féll þungt að þurfa að yfírgefa æskustöðvarnar, enda fluttu þau hjónin eftir eitt ár að Kýrunnarstöðum og hófu þar búskap. Þar var þá fyrir búandi Jóhanna Jónsdóttir, móðir Þuríðar og ekkja Einars Einarssonar. Ásgeir og Þuríður töldu það mikið lán fyrir sig að geta flutt á ættaróðalið aftur. En efnin voru lítil og við ýmsa erfiðleika að etja. Með dugnaði og ráðdeild tókst þeim að yfirstíga þá. Eftir sjálfum mér man ég fyrst í rúminu fyrir ofan fóstru mína. Eg man að hún var að signa mig og fara með sálmvers, sem hún lét mig læra. Eg var ekkert sérlega fús að læra versin. En fóstra mín var þolinmóð og þetta síaðist inn í mig. Enn man ég sum þessara versa, þótt meira en 70 ár séu liðin síðan ég lærði þau. Hjá báðum fósturforeldrum mínum naut ég mjög góðs atlætis. Aldrei varð ég var við vöndinn í mínu ungdæmi. Það var samt sem áður alls ekki svo fátítt á sumum bæjum, að hann væri notaður. Ég var stundum dálítið stríðinn, þegar ég fór að stálpast, sérstaklega við vinnukonurnar. Venja var að vetrarlagi aðfólkið fengi sér rökkursvefn, m.a. til þess að spara ljósmeti. Þá var ég stundum látinn hýrast fyrir ofan einhverja vinnukonuna. Þótti mér það ekki fýsilegt, vildi heldur ólmast og leika mér. Þá kom það fyrir, að fóstri minn tók mig á hné sér, sagði mér sögur og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.