Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 108

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 108
106 BREIÐFIRÐINGUR Eftir að hafa sungið á ýmsum stöðum og við ýmis tækifæri í Reykjavík og nokkrum sinnum í útvarp í nokkur ár fórum við að færa út kvíarnar og gefa kost á söng okkar úti á landsbyggðinni. Einkum sungum við mikið úti á landi sumarið 1949, en það var kosningaár til Alþingis og var mikið beðið um okkur til að skemmta á héraðsmótum stjórnmálaflokkanna. Ekki held ég að bassanum í kvartettinum, Friðjóni Þórðarsyni, hafí nokkuð dottið í hug á þessum stundum að hann ætti eftir að sækja slíkar samkomur í allt öðrum erindagjörðum síðar meir. Það skipti okkur engu máli hvaða flokkur stóð að samkomunni. Áhugi okkar beindist einungis að því að gleðja áheyrandann sem best. Alltaf sóttum við heldur í okkur veðrið eftir því sem árin liðu. Seinni part sumars árið 1952 fórum við að halda sjálfstæðar söngskemmtanir á nokkrum stöðum úti á landi, og var okkur hvarvetna vel tekið og söngskemmtanir okkar vel sóttar. Er margs að minnast úr þessum ferðum sem of langt yrði hér að rekja. Söngferð til Norðurlands er þó einna minnisstæðust þessara ferða og skal hér í fáum orðum getið, en hún var farin í októberbyrjun 1952. Við vorum allir vinnandi menn í fullu starfí og höfðum allir lokið okkar sumarleyfum. Helgamarvoru styttri en nú gerist, því þá var unnið á öllum vinnustöðum til hádegis á laugardögum. Lagt var af stað eftir hádegi á laugardag og konsert haldinn á Blönduósi um kvöldið, síðan haldið áfram til Akureyrar og komið þangað kl. 3 um nóttina. Kl. 2 á sunnudeginum sungum við svo í Nýjabíó á Akureyri við mjög góða aðsókn. Farið var frá Akureyri áleiðis til Reykjavíkur aftur seint á sunnudagskvöldið. Við Blönduósbrú var setið fyrir okkur. Var þar kominn góður vinur okkar bræðranna, minn og Torfa, Þorsteinn Jónsson sýsluskrifari á Blönduósi, en hann hafði verið söngkennari okkar í Reykjaskóla fyrir 12 árum síðan. Þorsteinn lét sig ekki muna um að bíða þarna eftir okkur í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.