Breiðfirðingur - 01.04.1982, Blaðsíða 55
BREIÐFIRÐINGUR
53
einhenta „er nam Rangárvöllu alla hina ytri -fyrir ofan Lækjar-
botna og fyrir austan Þjórsá og bjó að A“ og er þess heldur ekki
getið, hvar þau kynntust. Álfdís hin barreyska er því aðeins
hljómfagurt nafn ritað á blöð íslendingasagna og þá fyrst, er
maður hefur stigið fæti á land á Barra, verður hún manni nálæg
sem persóna. Þar átti hún sín bernsku- og æskuár og þaðan
sigldi hún til Islands, fjarlægs, ókunnugs lands, átti aldrei
afturkvæmt. Sjálfsagt hefur henni oft verið hugsað heim til
Barra þegar hún var sest að á Islandi. Hún hefur munað fjöllin,
grænar hlíðar, gulhvítan íjörusand og blá sund. Hver gæti
nokkru sinni gleymt Barra, sem þangað hefur komið - hvað þá
sá, sem þar átti sín fyrstu spor.
HEIMILDIR:
Brooks, J.A. The Western Isles. Jarrold Cotman Colour
Publications, Norwich.
Fraser-Darling, F. & J. Morton Boyd 1977. The Highlands and
islands, bls. 55-64. Fontana.
Mackenzie, W.C. 1974. History of the Outer Hebrides. James
Thin. Mercat Press, Edinburgh.
Macneil, Robert Lister 1964. Castle in the Sea. Collins,
London.
Scott-Moncrieff, George 1952. The Scottish Islands. bls. 92-
102.
Thompson, Francis 1974. The Uists and Barra. bls. 121-155.
David & Charles Ltd.
Landnámabók. Valdimar Ásmundsson bjó til prentunar, Rvík
1891.
Laxdælasaga. bls. 9-11. Guðni Jónsson bjó til prentunar.
Islendingasagnaútgáfan 1946. Rvík.