Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 99
A ð l e s a Í s l a n d s k l u k k u n a í k r e p p u n n i TMM 2009 · 3 99 gang allrar sögunnar. Sjálf ritunin tók þó skamman tíma en fyrsti hlutinn var ritaður veturinn 1942–1943. Á öðrum hluta byrjaði Laxness ekki fyrr en vorið 1944 og hefur hann verið rit- aður þá um sumarið. Á síðasta hlutanum var Laxness ekki byrjaður í árslok 1944 og reiknaði þá ekki með að komast að verki við hann fyrr en seint um veturinn (1944–1945). S[igurður] G[uð mundsson] 1944: 4. Má ætla að atburðir þessara missera hafi orkað sterkt á huga Laxness meðan hann ritaði söguna, sjá eftirmála. 5 „Kontextúell“ guðfræði leitast við að túlka viðfang guðfræðinnar út frá þeim stað og þeirri stundu sem hún verður til á og endurspegla þannig aðstæður guðfræðingsins og viðmælenda hans. Sjá t.d. Lehmann (1972: 3): „As a theological method, contextualism may be said to be that way of doing theology which seeks to explore and exhibit the dialectical relation between the content and the setting of theology.“ Sjá og McKim 1996: 61. Hér verður beitt „kontextúell“ túlkun á Íslandsklukkunni þar sem aðstæður eftir efnahagshrunið á Íslandi 2008 eru notaðar sem útgangspunktur túlkunar á ritverki sem lýsir arðrændri þjóð við aðrar sögulegar aðstæð- ur. 6 Danskir steikarar í her konungs í Glückstad litu svo á að Ísland væri ekki land og Íslendingar ekki menn (116). 7 Um sögulegan þátt þessa, sjá Má Jónsson 1998: 209–223. 8 Lk 1. 52. 9 S[igurður] G[uðmundsson] 1944:4. Til að mynda má benda á að ein af þremur aðalpersónum verksins, Arnas Arneus, er ekki aðeins byggð á Árna Magnússyni heldur einnig Skúla Magn- ússyni. S[igurður] G[uðmundsson] 1944: 5. Hallberg 1956a: 429–430. Kristján Karlsson 1969: (8). 10 Jóhann Gunnar Ólafsson 1943. Hallberg 1956b. Eiríkur Jónsson 1981. 11 Kristján Karlsson 1969: 5, 7–8. 12 Kristján Karlsson 1969: 4. Sjá Hallberg 1956a: 412–413, 425. Þorleifur Hauksson 2003: 161. Sjá Jóhann Gunnar Ólafsson 1943. Hallberg 1946: 120–124. Hallberg 1956b: 147–161. 13 Dagný Kristjánsdóttir 2006: 489. Sjá og nmgr. 3. 14 Kristinn E. Andrésson 1943: 236, 242. Sjá Hallberg 1956a: 432–433. 15 Magnús Ásgeirsson 1944: 120–121, 122, 123. 16 Magnús Ásgeirsson 1944: 122–123. 17 Sveinn Bersveinsson 1946: 312. 18 Sveinn Bergsveinsson 1946: 312. 19 Sveinn Bergsveinsson 1946: 313. 20 Sveinn Bergsveinsson 1946: 314. 21 Kristinn E. Andrésson 1949: 320, 323. Sjá Hallberg 1956a: 408–409. 22 Kristinn E. Andrésson 1949: 324. 23 Kristinn E. Andrésson 1949: 327–330, 331–332. 24 Hallberg 1956a: 455–456, 463–465. 25 Turíð Sigurðardóttir 1993: 173. 26 Turíð Sigurðardóttir 1993: 170–171. 27 Turíð Sigurðardóttir 1993: 173. 28 Turíð Sigurðardóttir 1993: 172. 29 Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson 1996: 264–265. Leyvoy Joensen (1999: 98–99, 125–126, 144–145) er inni á svipuðum brautum. 30 Ármann Jakobsson 2001: 33–34. 31 Ármann Jakobsson 2001: 41. 32 Ármann Jakobsson 2001: 34. 33 Ármann Jakobsson 2001. 34 S[igurður] G[uðmundsson], 1944: 4. Halldór Laxness 1979: 320. Sjá Hallberg 1956a: 407–412. Hallberg 1956b: 161. 35 Halldór Laxness 1979: 315. TMM_3_2009.indd 99 8/21/09 11:45:36 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.