Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 83
M y n d i n a f J ó n a s i TMM 2009 · 3 83 12 Sama rit, 191–192. 13 Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson. Kaupmannahöfn 1847. 14 Sumir hafa talið myndina framan við ljóðmælin 1883 eftir Déssington þann, sem talað er um í fundargerð Fjölnisfélagsins 1846, en það er naumast rétt. Nafn hans er aðeins þekkt úr fund- argerðinni. Hafa engar heimildir fundist um hann, þrátt fyrir nokkra leit. 15 Bent skal á að Helgi Sigurðsson er innan við þrítugt, þegar hann hefur nám í myndlist við listaháskólann í Kaupmannahöfn, en er að vísu ellefu árum eldri en Benedikt Gröndal – og það gerir gæfumuninn. 16 Benedikt Gröndal, Dægradvöl 1965, 146–47. 17 Inga Lára Baldvinsdóttir, „Daguerretýpur á Íslandi og fyrstu ljósmyndararnir“. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1983, 146. 18 Bréf Konráðs Gíslasonar, Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar. Reykjavík 1984, 81. 19 Matthías Þórðarson, Íslenzkir listamenn. Reykjavík 1920, 50. 20 Frakkinn Louis Daguerre [1787–1851] er talinn hafa fundið upp þessa ljósmyndatækni, enda er hún við hann kennd. Tæknin er undanfari nútíma ljósmyndatækni og eins konar millistig milli Camera obscura og ljósmyndalinsu þeirrar sem eignuð er Josef Maximilian Petzval [1807–1891]. Ljósmyndagerð Daguerres fólst í því, að í kassa, sem í er linsa, er komið fyrir koparplötu sem þakin er silfurnítrati. Við áhrif ljóss kallar kvikasilfurgufa fram mynd á kop- arplötuna. Festa (fixera) þarf ljósmyndina með því að leggja plötuna í sodiumsúlfíð og síðan þarf að koma koparplötunni fyrir í loftþéttum ramma. Gallinn við þessa tækni Daguerres er í fyrsta lagi að framköllunartími er mjög langur og í öðru lagi er ekki unnt að gera eftirmyndir eftir frummyndinni. 21 Litlar mannamyndir frá ofan verðri 18. öld og 19. öld, sem málaðar voru til þess að hafa í nisti og eru nánast eins og ljósmyndir, eru gott dæmi um þessa iðn. Hún leið undir lok þegar ljós- myndagerð varð fullkomnari og breiddist út um öll lönd og hafði margvísleg áhrif á málaralist sem breyttist og upp risu stefnur, s.s. im pressjónismi og expressjónismi og síðar kúbismi og súrrealismi, sem gengu í berhögg við ljósmyndina og natúralisma 19. aldar. Myndir einstaka málara, sem komu til Íslands á ofanverðri 19. öld, virðast einnig bera þessari tækni vitni, s.s. vatnslitamyndir W. G. Colling woods, þar sem greina má ýmis einkenni ljós myndar, bæði hvað varðar fjarvídd og hlutföll. Má sem dæmi nefna mynd Collingwoods úr Búðargili á Akureyri þar sem fjarvídd og hlutföll eru mjög nákvæm. 22 Margs konar teiknivélar hafa verið notaðar gegnum tíðina. Elsta teiknivél eða „myndavél“ er svonefnd camera obscura. Heimildir um hana eru frá því nokkrum öldum fyrir Krists burð, þótt elsta tækið af þessu tagi sé smíðað af arabískum vísindamanni, Abu Ali Al-Hasan Ibn al-Haitham [965–1039] sem starfaði lengst af í Kaíró og kannaði eðli og hraða ljóss svo og sólmyrkva með hjálp tækisins. Talið er að evrópskir myndlistarmenn í lok miðalda hafi notað camera obscura sem teiknivél, þ.á m. sjálfur Leonardo da Vinci [1452–1519]. Þá þykir fullvíst að hollensku meistararnir, s.s. Johannes Vermeer [1632–1675], hafi notað camera obscura. Eitt elsta málverk, sem talið er gert með hjálp teiknivélar, er mynd eftir Hollendinginn Jan van Eick [d. 1441] sem nefnd hefur verið myndin Arnolfini og máluð 1434. 23 Fjölnir IX 1847, 4. 24 Þessi orð skiljast betur ef teikningunni af líki Jónasar er hallað um 90°. TMM_3_2009.indd 83 8/21/09 11:45:35 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.