Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 9
A ð s n í ð a s é r s t a k k e f t i r v e x t i TMM 2009 · 3 9 samfélagið og hafa víðtæk áhrif á það allt. Þegar við lítum til stærstu dómsmála síðustu áratuga virðast þau öll að nokkru bera sama svipmót. Hvort sem málin hafa verið kennd við Geirfinn, Hafskip eða Baug, eiga þau það sameiginlegt að á meðan þau voru til meðferðar lék samfélagið á reiðiskjálfi. Enginn fór varhluta af þeim umræðum sem áttu sér stað í fjölmiðlum, á vinnustöðum eða í vinahópum og í öllum tilfellum voru haldnar tilfinningaþrungnar ræður á Alþingi, þar sem menn voru oft bornir þungum sökum. Ótrúlegir f lokkadrættir tengdust þessum málum þar sem þjóðinni var næstum því skipt í tvö lið, hvort sem henni líkaði það betur eða verr. Þá er einnig athyglivert að niðurstaða þessara dómsmála var mun rýrari en lagt var upp með og í sumum þeirra hefur sannleikurinn jafnvel aldrei komið fyllilega fram. Í öllum tilfellum reyndi á smæð samfélagsins og kunningjatengsl sem geta verið lamandi þáttur í samfélagi okkar. Það væri verðugt rannsóknarefni að fjalla um þessi mál saman – og draga þannig fram hve vanmegnug við höfum verið gagnvart erfiðum og flóknum úrlausnarefnum, sem vekur með manni nokkurn ugg varðandi úrlausn þess vanda sem við stöndum frammi fyrir nú um stundir. Við þurfum að finna leiðir til að takast á við ágreining og kveða upp dóma í vandasömum málum í stað þess að slík mál taki á sig mynd hvirfilbyls sem skilji eftir sig eyðileggingu á öllum sviðum. Hér er ekki átt við að ekki geti verið heilbrigt að takast á um málefni og að ágreiningur sé alltaf skaðlegur. Fyrrgreind mál og þær deilur sem tengdust þeim verða þó seint taldar til heilbrigðra skoðana- skipta heldur sýndu greinilega vanþroska opinbera umræðu sem leystist upp í persónulegan skæting og ringulreið þar sem málefni og staðreynd- ir viku. Hverju samfélagi er nauðsynlegt að geta leitt ágreining til lykta eða eiga kost á að setja niður deilur, að öðrum kosti svífa þær yfir vötn- um um ókomin ár og eitra það sem á eftir fer. Þetta er og hefur verið veikleiki íslensks samfélags frá upphafi og er bersýnilega mikið umhugs- unarefni þeim sem skrifuðu sumar Íslendingasagnanna og Sturlungu.9 Sama virðist vera uppi á teningnum nú og ef við horfumst ekki í augu við þennan veikleika drögum við þróttinn úr samfélaginu og fyrr en varir gætum við þurft að skjóta málum til annarra þjóða líkt og gert var í kjölfar deilna fyrr á öldum. Ábyrgðin á tilrauninni Í örsmáu samfélagi er erfitt að falla inn í fjöldann. Ólíkt stórborgunum þar sem við verðum hluti af mannhafinu á götum úti sækir fólk í litlu samfélagi út á opinbera staði til að sýna sig og sjá aðra. Tengsl fólks eru TMM_3_2009.indd 9 8/21/09 11:45:27 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.