Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 72
72 TMM 2009 · 3 Tryggvi Gíslason Myndin af Jónasi Talið er að engin mynd hafi verið gerð af Jónasi Hallgrímssyni í lifanda lífi.1 Sú mynd af honum, sem þekktust er og oftast hefur verið notast við, er vangamynd sem birtist fyrst framan við Ljóðmæli og önnur rit eptir Jónas Hallgrímsson sem Hið íslenska bókmenntafélag gaf út í Kaup- mannahöfn 1883. Myndin er svo- nefnt steinprent, litografia, gerð af ónefndum listamanni í prentverki Hoffensberg & Traps Etablissement, þar sem ljóðmælin voru prentuð, en myndin var gerð að beiðni ritnefnd- ar sem sá um útgáfu bókarinnar. Steinprentið er hins vegar gert eftir ljósmynd af teikningu sem Sigurður Guðmundsson málari dró upp árið 1860, en ljósmyndin er varðveitt í Ljósmynda safni Íslands í Þjóðminja- safni.2 Teikningu sína gerði Sigurður málari hins vegar eftir blýantsteikn- ingu, vangamynd, sem Helgi Sig- urðsson dró upp af Jónasi þar sem hann lá á líkbörum á Friðriksspítala í Kaup mannahöfn 27. maí 1845. Frá blýantsteikningu Helga Sigurðssonar til steinprentsins framan við ljóðmælin 1883 er því löng leið og milliliðir tveir: teikning Sigurðar mál- ara og ljósmynd af þeirri teikningu sem ritnefndin 1883 hafði undir höndum. Þess er því naumast að vænta að myndin, sem við höfum oftast fyrir augunum, sé lík manninum Jónasi Hallgrímsyni eins og hann var Steinprentið framan við Ljóðmæli og önnur rit eptir Jónas Hall- grímsson, Kaupmannahöfn 1883. TMM_3_2009.indd 72 8/24/09 3:48:25 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.