Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 24
24 TMM 2009 · 3 B ó k m e n n t a h á t í ð Einar Már Guðmundsson Tariq Ali: Skáld andstöðunnar 1 Ef þú gúgglar Tariq Ali færðu yfir tíumilljón færslur. Ótal myndbönd skjóta upp kollinum, viðtöl, ritgerðir, upplýsingar um bækur. Tariq Ali um Pakistan, Tariq Ali um Tony Blair, Tariq Ali um Balkanskagann, Bhutto … Þar er að finna tilvísanir í stórblöð og tímarit. Nefndar eru heimildarmyndir, ritdeilur. Það sést með öðrum orðum að maðurinn hefur verið lengi að, komið víða við og verið fastur fyrir. Samt var Tariq Ali að verða fimmtugur þegar fyrsta skáldsagan hans kom út, háðsádeila á alþjóðahreyfingu trotskýista, fyndin en háalvarleg þegar betur er að gáð. Hún heitir Lausnin (Redemp- tion) og kom út árið 1990. Þar stíga þekktir trotskýistar fram á sviðið, sem og hópur í Bret- landi í kringum mann sem hét Healy og voru kall- aðir Healyistar. Í þeim hópi var leikkonan fræga Vanessa Redgrave og gott ef hún er ekki fyrirmynd persónu í sögunni. Þrátt fyrir ádeiluna er sagan full af samstöðu. Síðan hafa komið út sjö skáldsögur, tvær í viðbót tengdar hruni kommúnismans og kreppu vinstrihreyfingarinnar og fimm skáldsögur sem hlotið hafa heitið Islam Quintet, sú fimmta að vísu á leiðinni þegar þetta er skrifað. Þetta eru sögulegar skáldsögur sem gerast á ólíkum átakatímum kristinnar menningar og íslams, í krossferðunum á tólftu öld, við fall Máraveldisins á Spáni um 1500, í hruni Ottómanaveldisins í lok nítjándu aldar. Þessar skáldsögur hafa verið þýddar á ótal tungumál og verðlaunaðar í bak og fyrir. Samt er Tariq Ali líklega þekktari fyrir skrif sín um sögu og stjórnmál, bækur um baráttuhreyfinguna, bækur um Írak, bækur um bókstafstrú, Bush og Blair. Tariq Ali er óþreytandi við að leiðrétta rangfærslur heimsins, þá föls- uðu heimsmynd sem að okkur er haldið. Staðreyndin er sú að okkur er ekki bara gert að tileinka okkur sjónarmið Bandaríkjanna; við búum í sjálfu sjón- arhorninu og hin litla andstaða undanfarinna ára, fall kommúnismans, hrun evrópskrar jafnaðarstefnu, allt þetta hefur gert það að verkum að við kokgleyp- um alls konar lygi án minnstu andstöðu. Auðvitað kemur breytt eignarhald á fjölmiðlum þar til skjalanna, hvernig sannleikurinn þjappast saman einsog auðmagnið. Sjálfur sannleikurinn verður hnattvæddur, einsog risafyrirtæki, með jaðarsvæðum, ótal herbergjum, fullt af viðhorfum, en öll byggingin undir © N in a Su bi n TMM_3_2009.indd 24 8/21/09 12:53:43 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.