Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 124
S i g u r j ó n Á r n i E y j ó l f s s o n
124 TMM 2009 · 3
Tilvísanir
1 „Ich bin Leben, das leben will, inmittenvon Leben, das leben will“. Albert Schweitzer, Kultur
und Ethik – Kulturphilosophie Zweiter Teil. Olaus Petri Vorlesung an der Universität Uppsala,
München 1923, 239.
2 Ég vil þakka Soffíu Auði Birgisdóttur og Guðmundi Andra Thorssyni fyrir yfirlestur og gagn-
legar ábendingar og Bjarna Bjarnasyni fyrir góð samtöl.
3 Sjá t.d. Þröstur Helgason, „Heillandi táknskógur.“ Morgunblaðið 15. des. 1998, Soffía Auður
Birgisdóttir, „Það sem er og það sem ekki er.“ Morgunblaðið 22. des. 1999 og Bjarki Valtýsson,
„Undralönd ímyndunaraflsins. Um hugverk Bjarna Bjarnasonar.“ Bókmenntavefur Borg-
arbókasafnsins, www.bokmenntir.is, 2002.
4 Bjarni Bjarnason. Endurkoma Maríu. Reykjavík, Ormstunga 1996, skammstafað í texta EM.
5 Bjarni Bjarnason, Borgin bak við orðin. Reykjavík, Vaka-Helgafell 1998, skammstafað í texta B
og Bjarni Bjarnason, Næturvörður kyrrðarinnar. Reykjavík, Vaka-Helgafell 1999, skammstafað
í texta N.
6 Í Matteusarguðspjalli segir engill við Jósef: „óttast þú ekki að taka til þín Maríu, heitkonu þína.
Barnið, sem hún gengur með, er af heilögum anda. Hún mun son ala og hann skaltu láta heita
Jesú því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum hans.“ Allt varð þetta til þess að rætast skyldi
það sem Drottinn lét spámanninn boða: „Sjá, yngismær mun þunguð verða og fæða son og
lætur hann heita Immanúel,“ það þýðir: Guð með oss.“ (Mt 1.20–22)
7 Bjarni Bjarnason, Andlit. Reykjavík, Vaka-Helgafell 2003, skammstafað í texta A.
8 Bjarni Bjarnason, Bernharður Núll. Reykjavík, Uppheimar 2007, skammstafað í texta BN.
9 „Hans nánustu fréttu það og fóru út og vildu ná honum enda sögðu þeir að hann væri frá sér.“
(Mk 3.21)
10 „Nú koma móðir Jesú og bræður, standa úti og gera honum orð að koma. Mikill fjöldi sat í
kringum hann og var honum sagt: „Móðir þín, bræður og systur eru hér úti og spyrja eftir þér.“
Jesús svarar þeim: „Hver er móðir mín og bræður?“ Og hann leit á þau er kringum hann sátu og
segir: „Hér er móðir mín og bræður mínir! Hver sem gerir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir
og móðir.““ (Mk 3.31–35)
11 „En þegar fylling tímans kom sendi Guð son sinn, fæddan af konu, fæddan undir lögmáli.“ (Gal
4.4)
12 Jürgen Becker, Maria Mutter Jesu und erwählte Jungfrau, Leipzig 2001, 124–140.
13 Sama heimild, 226–233.
14 Á kirkjuþingi í Efusus 431 eru titlarnir teknir inn í játningu kirkjunnar. Sigurjón Árni Eyj-
ólfsson, „María í hópi trúaðra“, Orðið, 35. árg. 1999, 77 (71–85). Einar Sigurbjörnsson, Kirkjan
játar, 2. útg. 1991, 69.
15 Sigurjón Árni Eyjólfsson, „María í hópi trúaðra“, 76–81.
16 Regin Prenter, Schöpfung und Erlösung, Band 1 Prolegomena, Göttingen 1958, 113–117. Walter
von Loewenich, Der moderne Katholizismus, 2. útg. Witten 1970, 228–278. Gottfried Maron,
Zum Gespräch mit Rom, Bensheimer Hefte 69, Göttingen 1988, 174–196.
17 Í hefðinni eru, auk Mikaels, Gabríel (Lk 1.26) og Rafael (Tob 5.4; 6.4) nafngreindir.
18 Otto Böcher, Die Johannesapokalypse, 3. útg. Darmstadt 1988, 68–76.
19 Annemarie Brücker, „Michaelsverehrung“, í: Theologische Realenzyklopädie (hér eftir TRE),
Berlín 2000, 22. bindi, 717–725.
20 „Ég er Drottinn, Guð þinn, sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu. Þú skalt ekki
hafa aðra guði en mig. Þú skalt hvorki gera þér líkneski né neina eftirlíkingu af því sem er á
himnum uppi eða því sem er á jörðu niðri eða í hafinu undir jörðinni. Þú skalt hvorki falla
fram fyrir þeim né dýrka þau því að ég, Drottinn, Guð þinn, er vandlátur Guð og refsa niðjum
í þriðja og fjórða lið fyrir sekt feðra þeirra sem hata mig en sýni kærleika þúsundum þeirra sem
elska mig og halda boð mín.“ (2M 20.2–5)
21 Heimildir um svipaða leit, þar sem líkri aðferð er beitt, er að finna í mannkynssögunni.
„Among the proponents of the divine-origin theory a great interest arose in the language used
TMM_3_2009.indd 124 8/21/09 3:04:40 PM