Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Blaðsíða 100
J e r a m y D o d d 100 TMM 2009 · 4 hlið hlöðunnar, héðan af sigldum við á hafi undir jarðveg- inum, síðasta sjóræningjaskipi jarðvatnsins, við veinuðum á bak við hina dauðu, fyrir ofan okkur hættu töframenn í miðjum klíðum þar sem þú baðaðir þig í skyggingum rign- ingar, hikandi, við heyrðum lágan dynk frá vindföllnu epli, í fjarska bylgjaðist æðahnútur vasaljósa í skóginum, harm- onikka dró sinn síðasta anda, í þessari teppu skógarins erum við jafn fágætir og ljósmynd af yfirborði skýja, við rísum á fætur til að fylgjast með nautgripum gera upp landslagið milli hauga af hlöðuhræjum, myrkur reiðmaður ríður yfir tunglbarinn akurinn og bollaleggur sullið úr jórtruðu hjarta sínu, við hristum úr okkur hitann og hnipr- um okkur nær hlöðueldinum, í dimmum bóndabænum liggja flugur á bökkum gluggasyllna sem þyrstir í skordýr, úti fyrir ráfa dádýr eins og flugur á glugga tjarnarinnar, það verður engin sveit í nótt, miðarnir eru rifnir og það er næg fjarlægð til að opna augu þín, við sungum þar til skræklóurnar féllu fyrir eigin hendi, við plokkuðum burt gimstein vitans, rifum gaukinn úr klukkunni, við leituðum ráða hjá heilu gripahúsi af læknum, þeir sögðu okkur að úlfur er úlfur er úlfur og hann mun taka okkur, áður en við sofnuðum þá nótt barstu smyrsl á varir þínar og ég settist við lítinn flygil, bændur flykktust inn, niðurdregnir líkt og flugur dregnar niður af rigningu, en undir lok tryllts dúetts okkar urðu þeir snögglega aftur breyskir. Á nóttunni þóttumst við leika undir til að koma okkur út úr þessu klandri, við sváfum ljúflega sem lömb, á tæpasta vaði, við vöknuðum skurðarmegin við veg hvalanna, hafið var tunglótt og strýkt á riffluðum botninum, við kveiktum ljós til að lokka vegvillt skip, við sögðum það sem sjávarkuð- ungarnir ávallt sögðu, leyfið okkur tveimur að vera Sutton Hoo þessarar strandar og við komumst þá í gegnum háreysti skelfiska, ég trúi á tónlist, trosnuð ermaop kjólfata, flugu- veidda urriða sefsins, ég veit þú gerir það líka, förunautur minn gárast við kippina í slegnum strengjum, Valkyrja rambar í átt til okkar, breiðöxi í hönd, og á þeirri stundu sem þú blakaðir frá mér gat ég séð fyrir mér þúsund orð sem mig langaði til að segja svo þú myndir vera um kyrrt. Þýðing: Emil Hjörvar Petersen TMM_4_2009.indd 100 11/4/09 5:44:42 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.