Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Blaðsíða 54
54 TMM 2009 · 4 Jón Ólafsson Innri þroski, ímynd og samfélagssáttmáli – Gagnrýni á tímum góðæris og samstöðu Fyrir 65 árum, 17. júní 1944, var íslenskur samfélagssáttmáli staðfestur formlega með því að stofnað var lýðveldið Ísland og það látið leysa af hólmi hið rétt tæplega 27 ára gamla konungsríki.1 Um hvað snerist þessi samfélagssáttmáli? Hann varðaði auðvitað grunnskipan ríkisins – lýðræði – þingræði; stjórnarskrá – réttarríki. Þetta nýja lýðveldi átti að tileinka sér og þróa áfram allt það besta úr vestrænni stjórnlaga- og stjórnmálahefð. Fyrir fámenna þjóð í Norður- Atlantshafi má gera ráð fyrir að slík markmið hafi lýst ærnum metnaði; smáþjóðin ætlaði sér að standa jafnfætis öðrum, miklu stærri þjóðum. En er rétt að líkja lýðveldisstofnuninni við samfélagssáttmála – eða segja hana jafnvel vera slíkan sáttmála? Líklega er sú ákvörðun að stofna lýðveldi og slíta konungssambandi við Danmörku það næsta sem Íslend- ingar hafa komist því að vera á einu máli um eitthvað; 71.122 greiddu atkvæði með því að stofna lýðveldi, 377 greiddu atkvæði á móti. Það er gríðarlegur munur. Enda lá við að sumir gætu talið upp þá sem greiddu atkvæði á móti: það jaðraði auðvitað við landráð að hafa gert það.2 Þar með er ekki sagt að svo yfirgnæfandi meirihluti þýði að með þeirri ákvörðun að stofna lýðveldi hafi verið gerður samfélagssáttmáli. Hins vegar mætti ef til vill segja það um samþykkt lýðveldisstjórnarskrárinnar. Hún var samþykkt með ofurlítið minna yfirgnæfandi meirihluta við sama tækifæri og ákveðið var að stofna íslenskt lýðveldi. 69.435 greiddu atkvæði með henni en 1.051 var á móti. En þrátt fyrir að stjórnarskráin hafi hlotið svo yfirgnæfandi stuðning og samþykki þjóðarinnar, er þó iðulega talað mjög óvirðulega um hana. Í umræðum manna heyrist stundum að hún sé nokkurskonar „bútasaumur“ og henni er jafnvel líkt við „stagbætta flík“. Það mætti halda að sú stjórnarskrá sem við búum enn við hafi aldrei átt að vera annað er bráðabirgðaplagg.3 Sjálfsagt eru margar ástæður fyrir þessu viðhorfi til stjórnarskrárinnar, en það breytir þó ekki því að kjós- TMM_4_2009.indd 54 11/4/09 5:44:38 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.