Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Blaðsíða 79
Á t t r æ ð u r Ti n n i á f e r ð o g f l u g i TMM 2009 · 4 79 Það er verulega áhrifamikið að sjá hvernig Hergé umbreytir hvítum martröðum í glæsilega hvíta fleti á síðum bókarinnar, en hluti hennar sýnir þá Tinna og Kolbein, Jetann og Tsjang, að hnoðast um í snjó. Æskubrunnurinn Auðvitað kom Tinni til Íslands, en skip Kolbeins kemur við á Akureyri til að taka olíu á leið þeirra í leit að loftsteininum í Dularfullu stjörnunni (1940, 1942). Og það er á Akureyri sem Kolbeinn fellur í bindindinu sem hafist hafði í Krabbanum með gylltu klærnar (1940, 1941, 1944) og fær sér ‘örlítinn dropa’ af viský út í sódavatnið sitt: „það svíkur engan sódavatnið á Akureyri“ segir hann svo eftir að hafa slokað í sig fullu glasi af skota, með þremur sódavatnsdropum í botninum.20 Þremur áratugum síðar er byrjað að þýða bækurnar og gefa út í íslenskum útgáfum, á árunum 1971 til 1977 í frábærum þýðingum Lofts Guð- mundssonar og Þorsteins Thorarensens.21 Síðasta Tinnabókin var Tinni og Pikkarónarnir, sem byrjaði að koma árið 1975 í Tinna-tímaritinu en kom út á bók ári síðar. Tinni dó svo með höfundi sínum árið 1983, en líkt og teketill Nasreddins gat Tinni dáið þó hann hafi aldrei elst og var alltaf jafn ungur og saklaus að sjá þá tæplega hálfu öld sem hann birtist á bók. Ef að líkum lætur verður pilturinn þó endurlífgaður árið 2011, í kvikmynd Stevens Spielberg. Það er freistandi að velta því fyrir sér hvort þetta Péturs Pan-einkenni sé ástæðan fyrir vinsældum Tinna og stöðu hans sem klassísks íkons myndasögunnar. Allavega skemmtum við nýfertugu frændsystkinin okkur ógurlega vel þennan rigningardag í Brussel þarsem við þræddum götur og krár og leituðum uppi hin ýmsu ummerki um rannsóknarblaðamanninn skarpskyggna og drykkfelldan förunaut hans. Tilvísanir 1 Sjá Michael Farr, The Adventures of Hergé, Creator of Tintin, San Francisco, Last Gasp 2007. 2 Sjá Michael Farr, The Adventures of Hergé, Creator of Tintin, bls. 79. 3 Bækurnar eru: Brussels Through Comic Strips, Comic Strips Through Brussels: A Journey of Discovery eftir Thibaut Vandorselaer, ensk þýðing Rosamund Wilson, Bruxelles, Versant Sud 2004, og La BD dans la ville / De strip in de stad / The comics in the city: Bruxelles / Brussel / Brussels, eftir Thibaut Vandorselaer, Bruxelles, Versant Sud 2007. 4 Sjá Michael Farr, The Adventures of Hergé, Creator of Tintin, bls. 33, og Tom McCarthy, Tintin and the Secret of Literature, London, Granta 2007 (2006), bls. 30. 5 Tom McCarthy, Tintin and the Secret of Literature, bls. 31. 6 Tom McCarthy, Tintin and the Secret of Literature, bls. 32. Hér vitnar hann reyndar í skilgrein- ingu Numa Sadoul sem skrifaði viðtalsbók við Hergé. TMM_4_2009.indd 79 11/4/09 5:44:41 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.