Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Blaðsíða 39
Ú r d a g b ó k u m M a t t h í a s a r 19 9 9 – 2 0 0 0 TMM 2009 · 4 39 af að hitta ættingja mína í föðurætt. Það er góður hópur sem ég hitti sjaldan, en ég nýt þess því betur sem ég sé þennan hóp sjaldnar. Temma á fjórar dætur, sú elzta Úlla flutti minningarorð um ömmu sína á ensku. Hún komst við og það snart alla. Yndislegur dagur, hlýr og bjartur, lognkyrr. Bíð svo eftir þriðja stórskjálftanum sem allir eiga von á. Eng- inn veit hvenær hann ríður yfir né hvaðan hans er að vænta. Vonum hið bezta … 2. júlí 2000, sunnudagur Enn einn sólardagurinn runninn upp, hlýr, heiðskír og fagur. Sáum í gærkvöldi eitthvert fegursta sólsetur sem augu mín hafa litið, hvítgult eins og hugmynd okkar um Paradísó. Góður göngutúr í gær, í dag stefni ég á að ganga frá Elliðavatni niður í bæ. Alltaf með Elliðaárnar á hægri hönd. Í gær hitti ég lóu sem gerði sig æði heimakomna. Flýgur nú í huga mínum þar sem ég heyri dirrindí og nið af vatni. Þar er einnig stelkur sem ég hitti í gær og var svo glaðklakkalegur að engu var líkt. Endaði sem framhald af staur við ána þar sem hann stóð og kallaðist á við þögnina. Nú er klukkan ellefu að morgni. Kristnihátíð hafin á Þingvöllum í blíðskaparveðri og fuglarnir á Alþingi viðra sig í sólinni. Aristóteles talar um að við förum í göngutúra til að halda heilsunni við. Hann var sífelldlega að tala um allt milli himins og jarðar. Mikið af þessu tali sjálfsagðir hlutir. Hugur hans var heillaður af náttúrunni, það skil ég bezt. Físik merkir einungis náttúra og metafísik það sem kemur á eftir náttúrunni; svo einföld er nú þessi háspeki. En ég er á leið í göngu, ég ætla að hitta vini mína upp við ána, fiðrildin sem flögra við sóleyjarnar og fíflana og laxinn sem skríður upp eftir vatninu án þess láta sjá sig. Kannski sé ég hann stökkva í dag, það væri gaman. En ég veit af honum, það er ennþá skemmtilegra. Það sem hugann grunar er oft mikilvægara, ég tala ekki um skemmtilegra, en það sem hugurinn sér. Þess vegna er guð bæði mikilvægari og jafnvel skemmtilegri en allt annað. Aristóteles sagði hann væri grunur mannsins um það mögulega. Hann er aðal- persónan í leikhúsi möguleikans. Við sitjum í salnum og bíðum eftir að hann birtist á sviðinu. En ég upplifi hann þarna við Elliðaárnar. Þess vegna sæki ég þangað, ekki sízt í veðri eins og nú, þegar himinninn er eins blár og þrá mín til náttúrunnar; eða eins gulur og sakleysið í vænt- ingum syndarans … 29. júlí 2000, laugardagur Ort í sumarblíðunni við Elliðaár. Ég heyri fótatak haustsins, það er ekki langt undan; þrátt fyrir allt. TMM_4_2009.indd 39 11/5/09 10:12:59 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.