Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Blaðsíða 77
Á t t r æ ð u r Ti n n i á f e r ð o g f l u g i TMM 2009 · 4 77 og Skafta (sem eru ekki tvíburar, bara alveg eins), tekst honum að koma upp um samsærið að baki lyfinu og afhjúpa svik Japana. Óvinur ríkisins Því miður urðu afskipti Hergés af síðari heimsstyrjöld ekki eins farsæl. Þegar Þjóðverjar hertaka Belgíu 1940 ákveður hann að starfa áfram eins og ekkert hafi í skorist og þrátt fyrir að Tuttugasta öldin hafi hætt að koma út er Tinni strax fenginn annað, og birtist í dagblaði reknu af nas- istum, við hliðina á gyðingahatursgreinum og öðrum álíka nasískum áróðri (meðal annars greinum eftir bókmenntafræðinginn fræga Paul de Man). Þrátt fyrir að sögurnar hafi sjálfsagt glatt mörg hrjáð hjörtu vakti tiltækið ekki lukku þegar stríðinu lauk og Hergé var úthrópaður, fangelsaður og ítrekað yfirheyrður vegna þessara tengsla. Og Tinni hvarf um tíma. Í dag ber fólki engan veginn saman um hvort Hergé hafi aðhyllst nasísk viðhorf, þó almennt þyki það fremur ólíklegt: margir benda þó á að eitt helsta illmenni Tinnabókanna, Rassópúlos, sé greini- lega gyðingur, en aðrir ítreka fyrrnefnda pólitíska gagnrýni í Bláa lót­ usnum, og minna einnig á að Veldissproti Ottókars konungs (1938, 1939, 1947), sem er skrifuð á sama tíma og síðari heimsstyrjöld er að hefjast, innihaldi greinilega gagnrýni á Hitler og Mússólíni og stefnu þeirra – en helsta illmennið þar heitir Mústler. Sú bók segir einmitt frá samsæri um að steypa réttmætum konungi af stóli (hvað sem öðru líður var Hergé konungssinni, um það eru allir sammála15) til þess að nágrannaríkið hafi afsökun fyrir innrás og yfirtöku, en þetta hefur verið tengt yfirvof- andi innrás Þjóðverja í Pólland árið 1939. Klassísk sýn En Hergé var á endanum hreinsaður af allri sök, allavega formlega, og Tinni hóf á ný göngu sína árið 1946, eftir tveggja ára hlé. Þá hafði hann eignast eigið tímarit sem nefndist einfaldlega Tímarit Tinna, en þar birt- ust einnig aðrar myndasögur, aðallega eftir samstarfsmenn Hergés. Þannig varð formlega til ákveðinn ‘skóli’ tengdur Tinna, eða réttara sagt, teiknistíl Hergés sem nefndur hefur verið hreinlína. Þessi hreinlínu- stíll felst meðal annars í því að allar útlínur eru ákveðnar og skýrar og sömuleiðis eru litafletir hreinir. Eins og áður segir er söguþráður Tinna- bókanna yfirleitt raunsæislegur þó ýmsir ævintýralegir atburðir gerist og þetta endurspeglast í myndmáli hreinlínunnar, sem segja má að búi yfir klassískri hugmyndafræði.16 Í myndunum er teiknaður upp skiljan- TMM_4_2009.indd 77 11/4/09 5:44:40 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.