Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Qupperneq 9

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Qupperneq 9
A ð l e s a T í m a n n o g va t n i ð TMM 2011 · 1 9 vegna. Það gildir að sjálfsögðu ekki einungis um litar orð. Þetta hefur afleiðingar sem vert er að hafa í huga við lestur ljóða flokksins, sýnir að ljóðin hafa það ekki að meginmarkmiði að flytja merk ingu heldur að vekja hug hrif, og umfram allt felur skáldið orðunum ekki að flytja eina ótví ræða merk ingu. Af þeim sökum er sú aðferð fyllilega réttmæt frá sjónarhóli skáldsins að hljóð (stuðlar) ráði að einhverju marki orðavali. Í ann an stað veikir þetta bæði röksemdir um að flokkurinn sé túlkan- legur með hefð bundnum hætti og að hann sé súrrealískt verk.8 Í einu litar orði sér stak lega hafa þó ýmsir talið sig sjá tákn gildi eins og minnst var á hér að framan: í orð inu ‚hvítur‘ er boði feigð eða vísi til hinnar visnu handar Steins. Víst er hugsan legt að lesa orðið þannig að það feli í sér slíkan merk ingarauka. Það er þó óþarfi og raunar í andstöðu við meginaðferð bálks ins. Sé þessi skilningur minn réttur er einnig hæpið að tala um táknkerfi í Tím anum og vatninu eins og sumir ritskýrendur, til að mynda Preben Meulen gracht Søren sen, hafa gert. Hvað táknar til dæmis vatnið í fyrsta ljóði og víðar? Hið kven lega eins og ýjað hefur verið að?9 Það virðist að ýmsu leyti freistandi ályktun því mörg ljóðin eru óður til konu, en þó þrengir hún sögn orðsins óhóf lega að mínum dómi, fráleitt er að líta svo á að vatn sé eingilt tákn í skáld skap. Hvað til dæmis um kvæð ið „Vatnið“ eftir Stein sjálfan? Sál mín er eins og vatnið kalt og kyrrt, og kvöld eitt munt þú stanza og horfa á það forviða augum eins og lítill drengur. Ó, litli drengur! Vatnið mjúkt og myrkt á milli þín og heimsins fann sér stað. Nú sérðu fyrst hve ferð þín illa gengur – að fram hjá þessu vatni kemstu ei lengur.10 Og vatnið í Tímanum og vatninu er ekki alltaf sömu gerðar, stund um er það renn andi, stundum stöðuvatn. Vatnið er minni eða stef í flokknum. Það er dular fullt, vekur hughrif, flytur merkingu sem ekki er alltaf ljós. Enda er orðið vatn ekki það sama fyrir skáldi og fyrirbærið eða efnið vatn. En ég hygg það sé rétt hjá Kristínu Þórarins dóttur að sjá megi textatengsl með Tímanum og vatn inu og Bókinni um veginn.11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.