Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Side 19
A ð l e s a T í m a n n o g va t n i ð TMM 2011 · 1 19 við að fara út fyrir tungumálið, út fyrir ljóðið sjálft og leita á náðir sögusagna. Sú ferð er ljóðinu óviðkomandi. Sama máli gegnir um orðin ég og þú í ljóðlínunum „Spáðu í mig þá mun ég spá í þig“ og „Greiddi ég þér lokka við Galtará“. Með þessum orðum er að sjálfsögðu ekki verið að fullyrða neitt um að Steinn hafi ekki haft lifandi fyrir myndir að ástarljóðunum, eflaust hafði hann það, ein ungis að fátt sé um þær vitað með vissu og að ljóðin og lesendur þeirra þurfi ekki á þeim að halda. Og að ekki sé vert að snúa ljóðalestri og ljóðrýni upp í einhvers konar „Gettu hver hún er!“ Hér gæti því átt við sú leiðsögu hugmynd nýrýn enda – sem þó dugir engan veginn sem allsherjarregla – að það sem ekki komi fram í ljóði skipti ekki máli við lestur þess. Annað þessu skylt: Mönnum hefur smám saman orðið ljóst að hæpið er að ganga út frá því að ljóð séu sann ferðug eftirlíking eða endurspeglun raun veru legrar reynslu, enda sé slíkt naumast á færi tungumálsins; nær lagi sé að það sé mál skáldskaparins sem ‚reynsluna‘ í ljóðunum skapar.31 Ætla má að þetta gildi al veg sér stak lega um ljóð eins og Tímann og vatnið þar sem tungu málið sjálft er í önd vegi. Fremur en reynsl an að baki ljóð anna er það reynslan í ljóð unum sem lesand ann varðar. Þá má ekki gleyma því að ljóðin flytja sígilt bókmenntalegt minni. Með ástar elegíunum yrkir Steinn Steinarr sig inn í 2600 ára gamla bókmennta hefð á Vesturlöndum. Ást og ástar harmur hefur allt frá dög- um Sapfóar á Lesbos verið eitt hið varan legasta viðfangsefni skálda. Og reynd ar ekki ljóðskálda einna. Þannig hefur Eysteinn Þorvaldsson bent á það með dæm um að sjá megi textatengsl með ástar ljóðum Steins í Ferð án fyrirheits og Tím anum og vatninu og lýsingum Halldórs Kiljans Laxness á ástum Ólafs Kára sonar, Vegmeyjar og Beru í Ljósvík ingnum,32 en vitað er að Steinn var þaul kunn ug ur þeim bókum. Hin neikvæða játun Kvæðin tvö sem hér fara á eftir eru merkileg bæði að efni og gerð. Í þeim birtist andófsandi Steins sem var svo ríkur þáttur í skapgerð hans og skáldskap. Bæði hafa þau á sér heimspekilegt yfirbragð þó heimspek in sé að nokkru leyti fólg in í orðaleikjum. Tíminn og vatnið 12 Eins og blóðjárnaðir hestar hverfa bláfextar hugsanir mínar inn um bakdyr eilífðarinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.