Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Qupperneq 32

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Qupperneq 32
Þ o r s t e i n n Þ o r s t e i n s s o n 32 TMM 2011 · 1 Í greinar korni sem birtist á hundrað ára afmæli Steins árið 2008 andæfði ég framangreindum skilningi á einkunnarorðunum og lagði til annan lestur.48 En í ljóði MacLeish eru fleiri línur sem varpa ljósi á Tímann og vatnið, til að mynda þessar: “A poem should be equal to: / Not true”. Það er að segja, ljóð á ekki að vera trú verð ug eftir lík ing veru leika, heldur jafngildi hans, sjálf stæð ur veru leiki. Þá fagurfræði- legu stefnuskrá sem í þeim orðum birtist má að veru legu leyti rekja til franska symból ismans og hennar gætti mikið í evrópskri og amerískri ljóða gerð á tutt ugustu öld. Það er og verður nokkur ráðgáta hversvegna Steinn aðhylltist þessa fagur fræði snemma á fimmta áratugnum, tók að smíða ný og glæsileg ljóð form og orti í þessum ljóðstíl, að því er best verður séð, þangað til hann taldi sig vera búinn að tæma möguleika hans.49 Ekki er einsætt heldur hverjir verið hafi helstu áhrifavaldarnir. Þó vitum við að á þessum árum umgekkst Steinn mikið list málara sem voru að fara nýjar leiðir í list sinni, og að minnsta kosti einn þeirra, Þorvaldur Skúlason, fylgdist mjög vel með fræðilegri hugsun og skrifum um nýstefnur í listum. Og telja má að grein Steins um Þorvald í Helgafelli 1942 sé lykil- texti til skilnings á Tímanum og vatninu og því sem Steinn var að leitast við að gera,50 en um það leyti er hann að líkindum að byrja að yrkja ljóð in sem seinna mynduðu þennan svana söng skáldsins. Í greininni segir með al annars: Málaralistin er ekki lengur dauð eftirlíking lifandi umhverfis […] Í stað þess að fá lit sinn og ljóma frá fjarskyldri sögu eða annarlegum tilfinningum áhorfandans, krefst hún þess að vera eitthvað sjálf, án alls annars. Hún á sér í raun og veru ekk- ert markmið annað en túlkun höf undar ins á sjálfum sér [leturbreytingar hér]. Steinn mælir sig við Þorvald og þær kröfur sem nútímalistir geri til iðkenda sinna: Vér, sem höfum fengizt við skyld verkefni á öðrum sviðum, verðum að viður- kenna, að hann stendur okkur framar, list hans hefur þegar náð því marki, sem við, vitandi eða óaf vitandi, ætluðum að ná. […] Engin list nú til dags er nokkurs virði, nema því aðeins, að hún sé nútímalist, það er að segja: Engin list er þess virði, að henni sé gaumur gefinn, nema því aðeins, að hún feli í sér það mark- mið að víkka það svið, sem takmarkaðist af listrænni þekk ingu og listrænni getu höfunda sinna [leturbr. hér]. Eins og altítt er þegar listamaður skrifar um annan listamann má lesa úr orð um Steins hans eigin stefnuskrá. Greinin sýnir alveg ótvírætt að hann er hér að gera nýjar og auknar kröfur til sjálfs sín og skáldskapar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.