Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Side 124

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Side 124
124 TMM 2011 · 1 Á d r e p u r Ásgeir Daníelsson Hrun skynsemi og hagfræði Fjármálahrunið 2008 hratt af stað miklu uppgjöri á sviði hugmynda. Þetta uppgjör nær til fjölmargra sviða eins og m.a. kemur fram í riti Daníels Char- tiers, The end of Iceland‘s innocence, en eðlilega hefur athyglin beinst mikið að hagfræði, einkum fjármálafræðinni, þjóðhagfræðinni og kenningum um hagstjórn. Sagnfræðingar og blaða- og fréttamenn hafa óspart gagnrýnt hag- fræðina en hagfræðingar hafa einnig slegist í þennan hóp. Fræg eru ummæli nóbelsverðlaunahafans frá 2008, Paul Krugman, sem sagði í fyrirlestri um þjóðhagfræði undanfarinna 30 ára að hún væri „í besta falli ákaflega gagnslaus en í versta falli beinlínis skaðleg“ og ástralski prófessorinn John Quiggin hefur ritað bók um það sem hann kallar zombie-hagfræði (e. Zombie Economcis) um tilteknar kenningar sem voru í hávegum hafðar fyrir hrun. Rétt er að nefna að nokkrir hagfræðingar hafa risið upp og varið þær hugmyndir sem Krugman, Quiggin og fleiri eru að ráðast á, t.d. Roberts Lucas sem ritaði greinina „Til varnar hinum döpru vísindum“ sem birtis í The Economist 6. ágúst 2009 í kjölfar mikillar umfjöllunar blaðsins um kreppu í fjármála- og þjóðhagfræði sem birt var 18. júlí. Fáir menn hafa haft jafn mikil áhrif á þjóðhagfræði síð- ustu 30 ára og einmitt Lucas. Umræðan um hlut hagfræðinnar í hruninu hefur auðvitað borist hingað til lands. Í síðasta hefti Tímarits Máls og menningar var grein um heimsósómann og hrunið mikla, skrifuð af Ásgeiri Friðgeirssyni sem fyrir nokkrum árum hóf afskipti af stjórnmálum og taldist þá til hófsamra vinstrimanna en hætti svo við frama á því sviði þegar honum bauðst staða upplýsingafulltrúa í útrásar- ævin týri Björgólfsfeðga, sennilega vegna þess að hann hafði miklar væntingar um þá útrás. Á þeim tíma var hann langt frá því að vera einn um þær vænt- ingar og sennilega voru ýmsir sem öfunduðu hann af stöðunni. Einhverjir sáu líka á eftir honum út úr íslenskum stjórnmálum. Nafnið á grein Ásgeirs ber ekki beinlínis vitni um hófsemd: „Hrun vitsmuna – framsal á skilningi – dómgreind án forsendna“. Það hlýtur að þurfa mjög mikla og trausta þekkingu til að meta hvenær vitsmunir beinlínis hrynja, ein- staklingar framselja skilning sinn og dómgreind er án forsendna. Ásgeir eyðir nokkru púðri í að gagnrýna forsendu hagfræðinnar um skynsemi fólks en í lokaorðum leggur hann réttilega áherslu á að við þurfum að læra af hruninu: „Það er verkefni næstu ára og áratuga fyrir samfélög að draga lærdóma af hruninu og aðdraganda þess en sem einstaklingur hef ég lært að það er aldrei
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.