Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Síða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Síða 5
M u n a ð u r s á l a r i n n a r TMM 2011 · 2 5 Þegar minnisbókum skáldsins er flett sést að þær gegna svo margvís­ legum tilgangi að ómögulegt virðist að skilgreina þær sem neinskonar bókmenntagrein, enda heyra þær til æviskrifum sem ekki eru ætluð til birtingar (þótt slík skrif rithöfunda séu stundum birt að einhverju eða öllu leyti að þeim gengnum). En er þetta samt ekki ákveðin tegund skrifa sem flokka má með hliðsjón af öðrum ritverkum, rétt eins og dag­ bækur? Dagbækur eru stundum beinlínis skrifaðar með birtingu í huga en þær sem eru það ekki (til dæmis dagbækur Franz Kafka) hafa sumar orðið lykilverk í þeirri bókmenntagrein.1 Jafnframt hafa form dagbóka og minnisgreina vissulega verið nýtt af skáldsagnahöfundum, rétt eins og bréfaformið. En hvað um raunverulegar minnisbækur höfunda sem stunda hin persónulegu æviskrif af ákefð og ástríðu, eins og Thor gerði greinilega? Líklega er erfitt að henda reiður á hinni raunverulegu minnisbók sem ritformi, hreinlega vegna þess hve misjafnlega hún er notuð. Hjá Thor er hún „eins og hugur manns“ en ekki í þeim skilningi sem alla jafna er lagður í þetta orðalag, heldur virtist mér, þegar ég blaðaði í nokkrum minnisbóka skáldsins, hún vera eins konar hugarsmiðja. Freistandi að segja „vinnustofa“ ef það orð gæfi ekki til kynna mun á vinnu og öðrum þáttum lífsins í heimi rithöfundarins. En sá munur er ekki til; allt lífið er undir; sá sem býr yfir ástríðu til að skapa list semur hana úr allri sinni Thor í Feneyjum á 7. áratug síðustu aldar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.