Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Síða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Síða 23
Í þá g u f r a m v i n d u m a n n k y n s i n s TMM 2011 · 2 23 Tíminn og eilífðin Tími er það hugtak sem myndar kjarna kvartettanna fjögurra og gengur eins og rauður þráður í gegnum þá alla. Út frá því eru aðrar uppistöðu­ hugmyndir kvæðabálksins dregnar: Eilífð, saga, sköpun.13 Í samhengi verksins er nútíðin skurðpunkturinn sem sameinar minningar okkar um fortíðina og væntingar okkar og fyrirætlanir um framtíðina. Sam­ fella alls tíma er stefið sem rammar verkið inn en upphafslínurnar í „Burnt Norton“ eru svona: Time present and time past Are both perhaps present in time future, And time future contained in time past. If all time is eternally present All time is unreedemable.14 Tímaskyn Eliots í kvartettunum er gjarnan skoðað með hliðsjón af ritum Ágústínusar kirkjuföður. Í þeim er gengið út frá því að tíminn sem slíkur sé merkingarlaus – það sem gefi tímanum merkingu sé eilífðin.15 Þar með er gert ráð fyrir tveimur tímasviðum: Jarðneskum tíma, sem mældur er með klukkum og dagatölum, og eilífðinni, sem er handan við tímann. Raunveruleg og merkingarrík meðvitund getur aðeins orðið til utan hins jarðneska tíma: „To be conscious is not to be in time.“16 Segja má að sambærilega hugmynd sé að finna hjá Hannesi Sigfússyni í Sprekum á eldinn. Í upphafskafla ljóðaflokksins „Viðtöl og eintöl“ er vikið að fánýti jarðlífsins og markleysi mannlegra athafna. Vonleysið í ljóði Hannesar er tengt framrás tímans: Við sitjum auðum höndum sjáum tímann fletta blöðum dags og nætur …17 […] Er okkar dvöl þá fólgin í því einu að mæla tímann líkt og úrfelli: ösku tærandi elds og ósýnilegan snjó?18 En maðurinn á sér alltaf von um undankomuleið frá helsi tímans. Í Four Quartets eru þær stundir í brennidepli þegar eilífðin og tíminn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.