Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Síða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Síða 25
Í þá g u f r a m v i n d u m a n n k y n s i n s TMM 2011 · 2 25 raunveruleikann í miklu magni: „… human kind/Cannot bear very much reality“. Dýrlingar einir eru færir um að skilja það hvernig tíminn og hið tímalausa skarast – enda er líf þeirra ein samfelld vitrun: … But to apprehend The point of intersection of the timeless With time, is an occupation for the saint Eina úrræði mannanna í heimi sem þeir ekki skilja er bænin: „… the rest/Is prayer, observance, discipline, thought and action“.26 Í fyrr­ nefndum ljóðum Hannesar Sigfússonar er lausnin ekki orðuð svona beint heldur aðeins gefin í skyn. Til þess að finna áþreifanleg heilræði þurfum við að bæta við einum ljóðbálknum enn: „Landnám í nýjum heimi“ sem er lokakaflinn í Sprekum á eldinn. Þar er kominn samfelldur lofsöngur um Sovétríkin en menningarlegu umhverfi skáldsins (Íslandi og Vesturlöndum) er lýst sem þjóðfélagi sem brátt tilheyrir fortíðinni – þar ríki doði og stöðnun. Sé reynt að lesa Sprek á eldinn sem heild og gert ráð fyrir því að bókinni ljúki á niðurstöðu má túlka „Viðtölin“ og „Vetrarmyndirnar“ sem vörður á leiðinni til þeirrar niðurstöðu. Í stað kristinnar náðar eins og hjá Eliot er þá komið fagnaðarerindi sósíalismans. Það er eins og heyra megi enduróminn af orðum Kristins E. Andréssonar úr greininni frá 1949 í grein eftir Hannes sem birtist um það leyti sem Sprek á eldinn voru að verða til. Þar lýsir hann þeirri skoðun sinni að sósíalískt þjóðskipulag sé skárri valkostur en „[menn­ ing], sem þegar hefur glatað hugsjónalegu inntaki sínu …“27 Starf skáldsins T.S. Eliot leit svo á að ljóðskáld væru aldrei frumlegri en á þeim stundum sem þeim tækist að vinna úr verkum eldri skálda á skapandi hátt. Það var ekki dyggð að hans mati að bólstra listina tryggilega með persónu­ legum tilfinningum: „Skáldskapur er ekki útrás geðhrifa, heldur leið frá geðhrifum; hann er ekki tjáning persónuleika, heldur leið frá persónu­ leika.“28 Það er ekki laust við að þessi skoðun Eliots megi teljast írónísk þegar kemur að því að túlka skáldskap hans sjálfs, enda telja kunnugir að þar séu ófá atriði sem tengja megi beint við reynslu hans og tilfinn­ ingaheim. Í Four Quartets fer alltént ekki á milli mála hver er höfundur ljóðlínanna – Eliot sviðsetur sjálfan sig í sumum köflum, t.d. í öðrum hluta „Little Gidding“, þar sem hann lýsir starfi sínu sem næturvörður á götum Lundúnaborgar á meðan á loftárásum Þjóðverja stóð. Sums staðar víkur hann orðum að starfi sínu sem ljóðskáld og lýsir þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.