Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Side 34

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Side 34
34 TMM 2011 · 2 Guðrún Helgadóttir Bókin hennar Elínar Inni í mér er lítil stelpa sem neitar að deyja, sagði danska skáldkonan Tove Ditlevsen í einu af frægustu ljóðum sínum. Ætli við finnum ekki öll fyrir þessu óþæga barni í okkur en hvort við eigum nokkuð að vera að amast við því er meira vafamál. Víst er að ytra hylkið, eins og hann Þórbergur kallaði það, breytist en innra hylkið fer sínar eigin leiðir og miklum mun skemmtilegri og áhugaverðari. Við getum víst ekki haft teljandi áhrif á feril ytra hylkisins til hvaða ráða sem við grípum, þó að vissulega megi hlúa að því, en við ráðum sjálf miklu um innra hylkið og það skiptir enda meira máli. En ein­ hvern veginn er það svo að þeir tala mest um ellina sem enn eiga eftir að kynnast henni, og menn eru vart komnir í blóma lífs síns þegar bera tekur á fordómum hinna yngri gagnvart hinum eldri. Þeir sem vaxið hafa upp undir umsjá og alúð foreldra og ættingja og njóta nú ávaxtanna af þrotlausu starfi uppalenda sinna telja sig skyndilega færa um að taka ráðin af þeim. Um þetta mætti margt segja en það er ekki efni máls míns hér, þó að víst komi fordómar við sögu. Fordómar gagnvart aldri. Af mörgum fordómum varðandi aldur leikur ástin ef til vill stærsta hlutverkið. Ást er fyrir hina ungu, ást hinna eldri er feimnismál nema hún sé njörvuð niður í hjónabandi sem hófst á unga aldri. Og að verða ástfanginn á miðjum aldri eða síðar er í margra augum fáránlegt og sé nú um að ræða mömmu einhvers eða pabba er það einungis dæmi um að þau gömlu séu gengin af vitinu. Og þrátt fyrir alla baráttuna fyrir jafnrétti kynjanna er það ennþá verra ef það er mamma. Pabbi er kannski skrambi hress ennþá en mamma er bara orðin rugluð. Samt gerist þetta og hefur alltaf gerst. Litla stelpan inni í okkur – eða strákurinn – neitar að deyja. Ástarsagan sem hér verður brugðið upp er ekki ný, heldur nær áttatíu ára gömul. Hún hófst árið 1915 og henni lýkur aldrei. Í bók sem út kom árið 1992 bregður birtu hennar enn fyrir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.