Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Qupperneq 43
B ó k i n h e n n a r E l í n a r TMM 2011 · 2 43 Þú veizt það, Angantýr, að ég var ung, þegar ég fluttist úr Breiðafirðinum hingað til Reykjavíkur. Oft langaði mig heim á æskustöðvarnar, og eftir að þú komst til mín, langaði mig að sjá þínar æskustöðvar, sem líka eru í Breiðafirð­ inum. Mig langaði þangað, „sem himinninn hæstur var og á haustkvöldum stjörnurnar fegurst skína, þangað sem vorgyðjan vænstu bar vinargjöfina sína“ eins og þú sagðir sjálfur. En það liðu mörg ár. Allt af tafði eitthvað fyrir. Ekki komst ég vestur. Það liðu þrjátíu og sjö ár, frá því ég fór að vestan, þangað til ég komst þangað aftur. Og sveitin hennar brást henni ekki: Ég gekk upp í fjallið fyrir ofan Bæ í Króksfirði, þar sem ég ólst upp. Ég stóð á fallegu klettabelti uppi í miðju fjallinu og horfði yfir sveitina. Veðrið var blítt, ekki sterkt sólskin, en þessi mjúka birta, sem er, þegar sólin skín í gegn um létt og ljós ský. Þá sá ég, að sveitin mín var miklu fegurri en hún var í huga mínum öll þessi ár, sem ég var fjarverandi, og ég hafði yfir í huga mínum þessa vísu eftir Ólínu móðursystur mína: „Gefa þér hygg ég hjarta og önd, hugurinn tryggir sér þín lönd, æ, meðan byggist ey og strönd, yfir þig skyggi drottins hönd.“ Elsku Angantýr! Það var líkt með bréfin frá þér og með sveitina mína. Ég geymdi bréfin í tuttugu og átta ár og hugsaði oft um þau, – hvað þau væru unaðsleg og ólík öðrum bréfum, eins og þú varst ólíkur öðrum mönnum og unaðslegt að vera með þér. Oft langaði mig að taka þau upp og lesa þau, en það voru margar orsakir til þess, að ég gerði það ekki. En í vor, um líkt leyti og ég las greinina í Vettvangi dagsins, tók ég bréfin upp og las þau, og þá sá ég, að þau voru óvið­ jafnanlega yndisleg, og um leið minntist ég þess, að ég svaraði aldrei stóra, fallega bréfinu né þakkaði þér fyrir það. Elsku Angantýr! Geturðu fyrirgefið mér þetta? Minnstu nú þess, sem þú sagðir forðum, að þú gætir fyrirgefið mér allt. „Hamingjan býr í hjarta manns, höpp eru ytri gæð; dyggðin ein má huga hans hvíla’ og gefa næði.“ Ég hélt, að ég væri að gera rétt, en guð veit, hvað rétt er. Hitt veit ég, að ég hefi aldrei öðlazt hugarró, þessa miklu blessun, sem margir tala um, en víst fáir eiga. Þá manst það ástin mín! að ágúst var mánuðurinn okkar, og þú miðaðir allt af eitthvað fallegt við þann mánuð. Á jólunum í vetur var mér gefin afmælis­ dagabók. Mér datt strax í hug að gá að, hvaða vísa væri við 17. ágúst, en það var þessi vísa:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.