Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Síða 64
K u r t Vo n n e g u t 64 TMM 2011 · 2 stundaði nám í mannfræði, og reyndar tók ég meistarapróf í þeirri grein. Saul Bellow var í sömu deild og ég en hvorugur okkar fór nokkurn tíma í rannsóknarleiðangur. Engu að síður fórum við vissulega í huganum í slíka leiðangra. Mitt fyrsta verk var að fara á bókasafnið að leita að skýrslum um þjóðfræðinga, trúboða og landkönnuði – þið vitið, alla þessa heimsvaldasinna – til að finna út hvers konar sögum þeir höfðu safnað um frumstætt fólk. Það voru reyndar mikil mistök hjá mér að taka gráðu í mannfræði vegna þess að ég þoli ekki frumstætt fólk – það er svo vitlaust. En hvað sem öðru líður þá las ég þessar sögur, hverja á fætur annarri, sem safnað hafði verið um frumstætt fólk um allan heim, og þær voru hundleiðinlegar, eins og U­E­ásinn hérna. Gott og vel. Frumstætt fólk á skilið að verða undir í lífinu út af öllum sínum lélegu sögum. Það er í raun og veru seinþroska. Sjáið bara hið undursamlega ris og hnig í okkar sögum. Ein vinsælasta saga, sem nokkurn tíma hefur verið sögð, hefst hérna niðri [byrjar að draga línu C fyrir neðan U-E-ásinn]. Hver er þessi persóna sem er við það að bugast? Hún er stúlka á að giska fimmtán eða sextán ára sem hefur misst móður sína. Hvers vegna ætti hún því ekki að vera miður sín? Og faðir hennar kvæntist næstum samstundis hræðilegu skassi sem á tvær illgjarnar dætur. Hafið þið heyrt þessa sögu? Það stendur til að halda partí í höllinni. Hún verður að hjálpa þessum tveimur stjúpsystrum sínum og hinni skelfilegu stjúpmóður sinni að búa sig en hún á að dúsa eftir heima. Er hún jafnvel ennþá daprari núna? Nei, fyrir var hún lítil stúlka með brostið hjarta. Dauði móður hennar var alveg nógu þungbær. Ástandið getur ekki versnað öllu meira. Gott og vel, þær fara allar í partíið. Álfkonan, guðmóðir hennar, birtist [dregur með línu vaxandi ris], gefur henni sokkabuxur, augnháralit og sér henni fyrir farartæki til að komast í partíið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.