Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Page 95

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Page 95
„ É g h e f þ ö r f f y r i r a ð j a g a s t í r a u n v e r u l e i k a n u m …“ TMM 2011 · 2 95 útgáfa og Fréttablaðið efndu til ljóðasamkeppni á síðum blaðsins þar sem lesendur gátu greitt ljóðum skálda undir þrítugu atkvæði með sms­ skilaboðum. Hátt í 400 ljóð eftir 130 skáld skiluðu sér í keppnina. Á degi bókarinnar 23. apríl 2004 var tilkynnt að Kristín Eiríksdóttir hefði borið sigur út býtum með ljóðinu „Sálin er rakki sem á skilið að þjást“: Maður gefur ekki ókunnugum draumana sína perlurnar sínar maður eyðileggur ekki perlufestina sína til að gefa með sér maður hefur hana um hálsinn og vonar að hún slitni aldrei. Maður stingur ekki rýting í bök vina sinna maður stingur þá í hjörtun horfir djúpt í augu þeirra og lætur vaða. Maður elskar ekki fólk í alvörunni alvaran er að vera einn í myrkrinu drekka Tab og fróa sér maður elskar fólk í þykjustunni í stuttan tíma og forðar sér svo. Maður gerir ekki innkaupin sín í Hagkaup eða 10­11 maður verslar í Bónus maður kaupir sér horaðan kjúkling borðar hann hráan og vonast til að fá salmónellu til að þurfa ekki að vinna þurfa ekki að lifa.5 Þegar Kristín sneri heim til Íslands eftir fjögurra ára útlegð hóf hún nám við Listaháskóla Íslands, hún staldraði þó stutt við því fljótlega fór hún í skiptinám til Berlínar þar sem hún var stödd meðan keppnin fór fram á Íslandi. Í auglýsingum um ljóðasamkeppnina var látið í veðri vaka að Edda útgáfa hygðist gefa sigurskáldið út en þegar til átti að taka hafði Kristín þegar gert samning við forlagið Bjart um útgáfu fyrstu bókar sinnar, Kjötbæjarins, sem var væntanleg um haustið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.