Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Qupperneq 97

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Qupperneq 97
„ É g h e f þ ö r f f y r i r a ð j a g a s t í r a u n v e r u l e i k a n u m …“ TMM 2011 · 2 97 Reynir að ímynda sér jakuxa, lokar augunum einbeittur og reynir að ímynda sér jakuxa. Kalvin hefur aldrei séð jakuxa. Hvernig lítur jakuxi út, einsog hvað? Hvernig hreyfa þeir sig, einsog hvað? Einsog ekkert, ekkert er einsog neitt. Hann klemmir aftur augun og andvarpar. Alltílagi Kalvin. Þeir eru búnir til úr neoni, þaðan fáum við neon, við gerum úr þeim auglýsingaskilti og tússpenna. Það þarf bara einn dropa til að lýsa upp heila stórborg þannig að þú getur rétt ímyndað þér hvernig heill jakuxi glóir. Þeir ferðast um í halarófu og eru til í f leiri litum en þú munt nokkru sinni sjá, litum sem augu þín eru ófær um að nema. Hugsaðu þér að fljúga yfir heimaslóðir þeirra í Alaska og sjá jakuxahalarófu úr lofti.7 Myndskreyttar ljóðabækur hafa lengi þekkst í íslenskum bókmenntum og í því sambandi mætti nefna bækur Jónasar Svafár þar sem ljóð standa gjarna andspænis mynd á opnu, áhrifin eru lík klippitækni kvikmynda því úr samspilinu sprettur ný merking.8 Í Kjötbænum er annað uppi á teningunum því í bókinni er sögð saga og myndirnar nauðsynlegur hluti framvindunnar … „Í Kjötbænum eru áhrif frá teiknimyndasögum en trikkið við þær er að myndin verður að segja eitthvað sem textinn segir ekki og öfugt, það má aldrei tvítaka neitt heldur verður maður að skoða hvort tveggja til að átta sig á atburðarásinni. Textinn er ansi hlaðinn og myndríkur og yfir­ leitt teikna ég þannig líka en það sem ég áttaði mig á var að myndirnar þyrftu að skapa mótvægi við textann, þær þyrftu að vera minimalískar og einfaldar. Og þetta er eitt það erfiðasta sem ég hef gert; hugsun mín var sú að myndirnar væru staður til að anda, það er sama hugsun á bak við uppsetningu textans sem er alltaf efst á síðunum og svo eyða fyrir neðan. Bókin er composition og pælingarnar að baki í rauninni komnar úr myndlist.“ Lesendur Kjötbæjarins fá sterklega á tilfinninguna að Kata hafi orðið fyrir einhverju hræðilegu áfalli án þess þó að ljóst sé hvað kom fyrir hana … „Þegar ég skrifaði bókina þá hugsaði ég mér að Kata væri einangruð og týnd og hún ætti heima í annarri vídd og hún væri föst inni í þess­ ari íbúð. Þegar bókin kom út þá las fólk hana þannig að hún væri um geðraskanir, las hana ofboðslega sálfræðilega. Ég hafði ekki skrifað það þannig en það er allt í lagi og ég sé það alveg núna af hverju bókinni var tekið svona því það er í henni mikil ógn og hana má finna í öllum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.