Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Side 114
Á d r e p u r 114 TMM 2011 · 2 nokkuð í þá veru. Aðferðirnar voru þær sömu og hagsýnn bóndi notaði í daglegu amstri.“9 Hjörleifur heldur því fram að ég „virðist halda að [viðhald handverks­ þekkingar] séu ný sannindi og að Þjóð­ minjasafn Íslands sé annarrar skoðun­ ar.“ Og hann bætir um betur og segir að „Þetta [sé] beinlínis rangt.“ Ég átta mig ekki á því hvernig Hjörleifur getur kom­ ist að þessari niðurstöðu, þar sem ég held hvorugu fram í greininni. Við lest­ ur á þessum orðum sækir hins vegar að manni sá grunur að Hjörleifur sé hér að nota tækifærið til þess að koma að eigin skoðunum og slá sig til riddara en hann hefur lýst þeim fyrir margt löngu í skrifum sínum. Verði honum að góðu með það. Dylgjur um hagsmunaárekstra Hjörleifur gerir að sérstöku umtalsefni að ég sé stjórnarmeðlimur í Íslenska bænum en geti þess ekki í greininni. Gerir hann því skóna að það sé óeðlilegt og segir hann að slíkt verði „að teljast undarlegt í ljósi þess hvernig málflutn­ ingi [mínum sé] háttað“ (bls. 72). Þess­ um ávirðingum er á engan hátt fylgt eftir með útskýringum á því í hverju þessir hagsmunaárekstrar kunni að fel­ ast. Af orðum Hjörleifs má ráða að honum finnist ég draga um of taum Íslenska bæjarins í málflutningi mínum. Berlín á Hofsósi í Skagafirði. Myndin er tekin fyrir 1920. Hjörleifur heldur því fram að „[n]orðanlands [séu] miklu fleiri torfbæir ennþá uppistandandi en í nokkrum öðrum landshluta. Þessu veldur vafalítið meðal annars þurrara veðurfar en til dæmis sunn- anlands“ (bls. 80). Athyglisvert er að Hjörleifur leggur meiri áherslu á veðurfarslega skýringu en menningarpólitíska í svari sínu til mín, þrátt fyrir að grein mín fjalli fyrst og fremst um torfbæi í menningarpólitísku samhengi. En því má bæta við að menn- ingarpólitík safna hefur í gegnum tíðina ekki séð ástæðu til þess að varðveita byggingar á borð við Berlín en lagt þeim mun meiri áherslu á „reisuleg“ og „virðuleg“ hús úr torfi. Mynd: Arthur Gook/Minjasafnið á Akureyri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.