Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Qupperneq 115

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Qupperneq 115
Á d r e p u r TMM 2011 · 2 115 Ég get alveg tekið undir það að mál­ flutningur minn hallast að því að gera betri grein fyrir sjónarmiðum annarra en opinberra aðila á sviði torf bæjarins. Ræðst það fyrst og fremst af því hvernig ég fjalla um þessi málefni. En í grein minni, eins og áður sagði, ræði ég hvernig „einkaframtak á borð við Íslenska bæinn, [hefur] brugð ist við nýrri menningarstefnu stjórnvalda og fjárfest í menningararfleifð.“ Hjörleifur saknar þess að ég skuli ekki ræða það starf sem fram hefur farið að undirlagi Byggðasafns Skagfirðinga sem unnið hefur „mikið starf að upplýsinga­ og heimildaskráningu um torfminjar og ­menningu“ (bls. 81). Enn og aftur virð­ ist Hjörleifur ekki átta sig á mikilvægi þess að ég vitni frekar til einkaframtaks á þessu sviði, í stað þess að nefna starfið fyrir norðan. En eins og glöggir lesend­ ur átta sig sjálfsagt á þá er Byggðasafn Skagfirðinga, og samstarfsaðilar þess í Fornverkaskólanum, rekið af opinberum aðilum og hafa notið margvíslegs stuðn­ ings frá þeim. Íslenski bærinn er þar með, að mínu mati, betra dæmi um einkaframtak þar sem aðstandendur hans hafa gengið mjög langt í hlutverk­ um sem hafa í gegnum áratugina verið á forræði þess opinbera. Aðstandendur verkefnisins hafa endurgert að mestu á sinn eigin reikning gamla bæinn að Austur­Meðalholtum, aflað margvís­ legra gagna um byggingarlag torfbæja, lagt til atlögu við fagurfræðilega túlkun þeirra auk þess að rannsaka og rækta sérhæfða verkmenningu sem þeim tengjast. Síðast en ekki síst hefur Íslenski bærinn byggt sýningaraðstöðu, að mestu leyti án opinberrar fyrir­ greiðslu, þar sem íslenskum torfbæjar­ arfi verða gerð skil í máli og myndum. Þess má svo geta að seta mín í stjórn Íslenska bæjarins var ólaunuð. Ég sagði mig úr stjórninni í janúar 2011. Það er auðvitað hlálegt að dylgjur um meinta hagsmunaárekstra skuli koma frá manni sem útskýrir ekki aðkomu sína að málflokknum nema að takmörk­ uðu leyti. En Hjörleifur getur þess ekki að hann er núverandi formaður Húsa­ friðunarnefndar ríkisins og þiggur fyrir það laun. Húsafriðunarnefnd á að stuðla að varðveislu byggingararfs þjóðarinnar og leggja til stefnumótun í húsverndar­ málum svo eitthvað sé nefnt.10 Í grein­ inni segir hann einfaldlega frá sumar­ vinnu sinni, menntun og þeim áhrifa­ stöðum sem hann hefur gegnt innan Þjóðminjasafns Íslands. Hjörleifur vitn­ ar í grein sinni til starfsmanns í Húsa­ friðunarnefnd en getur þess ekki að sá sé samstarfsmaður hans. Af skrifum hans er alveg ljóst að hann hefur dæmt sig úr leik sem óvilhallur afgreiðsluaðili komi á borð Húsafriðunarnefndar umsókn um fyrirgreiðslu frá Íslenska bænum.11 En í lok greinarinnar hefur Hjörleifur uppi yfirlætislegar hótanir gagnvart Íslenska bænum er hann segir að skrif mín séu „minjavörslunni ekki til framdráttar og enn síður Íslenska bænum“ (bls. 81, leturbreyting mín). Það er sorglegt að verða vitni að því að jafn reyndur maður og Hjörleifur skuli afhjúpa vangetu sína til að fást við fræðilega texta sem hann kallar sjálfur „akademískt torf“. En það hlýtur að vera lágmarkskrafa til þess sem gegnir ábyrgðarstöðu á sviði húsverndar í land­ inu að geta fjallað um byggingarleg mál­ efni í menningarsögulegu samhengi af sanngirni og skilningi. Tilvísanir 1 Sjá heimasíðu heimsminjanefndar Íslands: http://www.heimsminjar.is/. 2 Sjá t.d. Michael A. Di Giovine. 2010. The Heritage-scape: UNESCO, World heritage and Tourism og Marko Scholze. 2008. „Arrested Heritage: The politics of inscrip­
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.