Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Qupperneq 117

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Qupperneq 117
TMM 2011 · 2 117 Úlfhildur Dagsdóttir Sögur af skáldum og skáldaðar sögur Sendiherrann og Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson eftir Braga Ólafsson Tókuð þið eftir hvað þetta rennur saman í fallega runu? Ógnarlangur titill ógnar­ langrar skáldsögu Braga Ólafssonar, Handritið að kvikmynd Arnar Feat- herby og Jóns Magnússonar um upp- námið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson, gæti fullt eins heitið „Sendi­ herrann og handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson eftir Braga Ólafsson“. Enginn myndi taka eftir því þótt sendi­ herrann slæddist þarna inn líka, enda kemur sendiherra nokkuð við sögu í síðarnefndu bókinni, og það er fullkom­ lega við hæfi að það séu tveir höfundar í lok romsunnar líkt og það eru tveir höf­ undar að kvikmyndahandritinu. En við skulum stilla okkur um hár­ toganir. Þær eru nokkuð ólíkar, tvær fyrstu skáldsögurnar í boðuðum skáldsagna­ kvartett Braga Ólafssonar. Fyrri bókin, Sendiherrann, sem á titilsíðu ber undir­ titilinn ljóð í óbundnu máli, kom út árið 2006 og var auk annarra viðurkenninga tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norð­ urlandaráðs. Fljótlega boðaði höfundur einskonar framhald þeirrar bókar en þó var það ekki fyrr en fjórum árum síðar, 2010, sem það birtist. Á þessum árum sem liðu gekk mikið á í íslensku samfé­ lagi og því er kannski eðlilegt að verkin séu jafn ólík og raun ber vitni. En þegar grannt er skoðað má samt sjá ýmislegt í Sendiherranum sem einskonar fyrir­ boða þeirrar óreiðu sem magnast stöð­ ugt í Handritinu (en svo verður skáld­ sagan nefnd héðan í frá) og mögulega mætti, með góðum vilja, skoða sem afsteypu af þeirri óreiðu sem magnaðist í íslensku samfélagi þessi fjögur ár sem liðu milli sagna. Enda er eitt af þemum beggja verka það hvernig lífið hermir stöðugt eftir skáldskapnum, eða smeygir sér inn í skáldskapinn. Það líf sem birt­ ist í skáldsögunum er auðvitað skáldað líf; og líf skálda, því aðalpersónur beggja verka eru höfundar af ýmsu tagi, ljóð­ skáld, rithöfundur og þýðandi, kvik­ myndagerðarmaður og svo auðvitað höfundur Handritsins, sögukonan Jenný Alexson (sem reyndar er einnig glæpasagnahöfundur). Eða eins og segir um Örn í Handritinu: „það kemur honum síður en svo á óvart að hans eigið líf elti eitthvað í þeim skáldskap sem honum er efst í huga í augnablik­ inu; slíkt virðist fremur regla en undan­ tekning – og í huga hans helsta notagildi skáldskaparins: að styðja við lífið í því verkefni að hanna atburðarás þess“.1 Umfjöllun um skáldskap er því meðal þess sem bindur skáldsögurnar tvær, ekki síður en sameiginlegt persónugall­ erí, en hluti persóna Handritsins hefur áður verið nefndur í Sendiherranum. Aðalpersóna Sendiherrans er ljóðskáldið Sturla Jón Jónsson en hann er utan sviðs í Handritinu. Þar eru þeir faðir Sturlu Jóns, Jón Magnússon, og félagi hans, Örn Featherby, aðalpersónurnar, auk D ó m a r u m b æ k u r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.