Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Qupperneq 20
G u ð n i E l í s s o n
20 TMM 2011 · 4
3 Einar Sveinbjörnsson: „Siðferðisleg þversögn í loftslagsmálum“, 10. október 2011: http://esv.
blog.is/blog/esv/entry/1196974/ [sótt 11. október 2011].
4 „Transcription of closing plenary. IARU Climate Congress, Copenhagen, Denmark 12 March,
2009“. Fundargerð ritaði Paul Baer: http://sites.google.com/site/mtobis/copenhagenclosingp
lenary [sótt 19. október 2011]. Rahmsdorf segir: „I’m well aware that scientists and politicians
and the general public often use language in a different way, there’s a lot of communication
problems sometimes arising from that, and I want to just express a concern that I have that
when politicians talk about the ambition of two degrees as you did, that that’s considered an
ambition, and in the end, if all goes reasonably well, we actually end up with three degrees of
warming. Whereas I think, I want to emphasize that when as scientists we talk about those
two degrees, that really is a kind of upper limit that we really should not cross. I personally
as a climate scientists, I could not honestly go and tell the public that two degrees warming is
safe. We’re already seeing a lot of impacts of the 0.7 degrees warming that we’ve had so far. So
I consider two degrees not safe, and John Schellnhuber this morning asked about the question
„Is Russian Roulette dangerous?“ and in RR you have a one in six chance of something terrible
happening, I think that when we go to two degrees we probably have more than a one in six
chance of really bad impacts occurring.“
5 Joni Seager: „Feminism and Climate Change“, The Scholar & Feminist Conference, 27. febrúar
2010. Seager er auk þess mjög gagnrýnin á hagfræðilegar réttlætingar. Þeim sé fyrst og fremst
ætlað að mismuna þjóðum heims. Vesturlönd móti sér stefnu sem sé ætlað að takmarka tjónið
heima fyrir, án tillits til þess hvaða afleiðingar stefnumörkunin hafi víða í þriðja heiminum.
Fyrirlesturinn má finna í heild sinni á netinu: http://vimeo.com/10189134 [sótt 19. október
2011]. Seager flutti fyrirlestur á Íslandi um sama efni 5. nóvember 2011 á vegum RIKK (Rann
sóknastofu í kvenna og kynjafræðum við Háskóla Íslands), en hún var einn af heiðursfyrir
lesurum á 20 ára alþjóðlegri afmælisráðstefnu rannsóknastofunnar. Joni Seager: „Death by
Degrees: Making Feminist Sense of the 2° Climate Change Target“: https://rikk.hi.is/?p=1448
[sótt 23. október 2011, staðfest 6. nóvember 2011].
6 Um þróun magns koltvísýrings í andrúmsloftinu má t.d. lesa hér: http://co2now.org/ [sótt 23.
október 2011]. Sjá einnig James Hansen o.fl.: „Target Atmospheric CO2: Where Should Hum
anity Aim?“, The Open Atmospheric Science Journal 2008, 2. hefti, bls. 217–231: http://arxiv.org/
abs/0804.1126 [sótt 25. október 2011]. Hansen dregur helstu rökin einnig saman í 8. kafla bókar
sinnar, Storms of My Grandchildren: The Truth About the Coming Climate Catastrophe and Our
Last Chance to Save Humanity. New York, Berlin og London: Bloomsbury 2009, bls. 140–171.
7 Clive Hamilton: Requiem for a Species: Why We Resist the Truth About Climate Change, bls.
26–27.
8 Sjá m.a. grein í The New York Times eftir Elizabeth Rosenthal frá 15. október 2011, „Where
Did Global Warming Go?“: http://www.nytimes.com/2011/10/16/sundayreview/whatever
happenedtoglobalwarming.html [sótt 19. október 2011].
9 Ég hef m.a. rætt þetta í grein minni „Efahyggja og afneitun: Ábyrg loftslagsumræða í fjöl
miðlafári samtímans“, Ritið 2/2008, bls. 77–114, hér bls. 93–94.
10 Mikið hefur verið skrifað um áhættumat út frá menningarlegum, viðtökufræðilegum og
hugrænum forsendum. Hér má nefna frægt rit Mary Douglas og Aarons Wildavsky: Risk and
Culture. Berkeley, Los Angeles og London: University of California Press 1983. Einnig má nefna
Richard A. Posner: Catastrophe: Risk and Response. Oxford: Oxford University Press 2004; og
Eliezer Yudkowsky: „Cognitive biases potentially affecting judgement of global risks“, Global
Catastrophic Risks, ritstj. Nick Bostrom og Milan M. Cirkovic. Oxford: Oxford University Press
2008, bls. 85–105.
11 Guðni Elísson: „Dómsdagsklukkan tifar. Upplýsing og afneitun í umræðu um loftslagsbreyt
ingar“, Ritið 1/2011, bls. 91–136, hér bls. 92–93.
12 Sjá t.d. Guðni Elísson: „Þegar vissan ein er eftir: Um staðlausa stafi og boðunarfrjálshyggju“,
TMM 2010, 4. hefti, bls. 17–25, sérstaklega bls. 20–22.