Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Page 109

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Page 109
Á d r e p u r TMM 2011 · 4 109 hefði verið að vitna einnig í síðari umfjöllun Arnar. En það sem fyrir mér vakti var reyndar að benda á hversu mjög annað erindi sjöunda ljóðs stingur í stúf við meginaðferð flokks ins. Sú ein­ kunn sem ég gef erind inu – að það sé „gott dæmi um súr real isma“ (27) – kann hinsvegar að vera hæpin; gildi erindisins er umfram allt í því fólgið að vera kontrapunktur í ljóðinu. Örn virðist telja að ljóð sem ein­ kennast af því sem ég kalla ‚bók staflega merk ingu’, og kalla mætti non-mimetic eða non-referen tial poetry á ensku, hljóti að vera súrrealismi. En skáld­ skapur af því tagi þekkist bæði fyrir og eftir daga þeirrar stefnu. Þá ályktar Örn að ég forðist að vitna í Andvaragrein hans af því ég ráði ekki við að and mæla öllum þeim dæmum sem hann tíni til og mæli gegn túlk un minni (135)! Kemur virki lega ekk ert ann að til greina? Til að mynda það að að ferða fræði okkar er mjög ólík og niður stöðurnar eftir því? Annars er full ástæða til að mæla með And vara grein Arnar við les endur, hún er um fangs mikil greinar gerð fyrir rann­ sóknum hans á bálkinum og mót vægi meðal ann ars við mína grein. Í niðurlagi um sagnar sinnar um hina „skörð ótt[u] bókmenntafræði“ mína, bók ina Ljóðhús frá 2007, komst Örn svo að orði: „Nú er auðvitað hvorki Þor­ steinn né aðrir skyldugir að vera sam­ mála mér […] né neinum öðrum.“8 Til að kom ast hjá tímafreku en þýðingar­ lausu karpi sé ég mér því þann grænstan að ítreka það sem ég sagði í svari mínu þá, að vissulega er léttir að hafa orð Arnar sjálfs fyrir því að hvorki mér né öðrum beri skylda til að vera sammála honum. En óneitanlega væri æskilegt að hann sýndi einhver ummerki þess að hann taki sjálfur mark á þeim orðum sínum. Það virðist hinsvegar ekki hvarfla að Erni. Hann hefur þvert á móti ‚andmælt‘ nánast hverjum stafkrók sem ég hef skrifað á undan förnum árum. Ég hef yfirleitt reynt að svara honum fáeinum orðum,9 en nú endist ég ekki til þess lengur og set hér loka punkt. Tilvísanir 1 Örn Ólafsson: „Enn um Tímann og vatnið“, TMM, 3/2011, bls. 131–35. 2 „Að lesa Tímann og vatnið · Verk í vinnslu“, TMM, 1/2011, bls. 6–37. 3 Mér koma í hug orð sem Sigfús Daðason skáld og gagnrýnandi lét eftir sig: „Krítíkin er lítils megandi, verkin eru voldug. Verkin eru, krítíkin er veru laus.“ Athugasemd í Grænu kompu 22. maí 1985. 4 Í fyrra sinnið í „Andmælum“, Skírnir (haust 2010), bls. 533–37. 5 Ég orða það svo í minni grein að þar megi greina áhrif frá kenningunni um „órök lega ræðu, óræðar myndir, sem rekja má eftir króka leiðum til súrreal isma“ (34). 6 Skjaldborg, 1992. 7 Andvari 2005, bls. 119–154. 8 Lesbók Morgunblaðsins, 18. ágúst 2007, bls. 13. 9 Sjá einkum „Álitamál í bókmenntasögu“, Són 5. hefti 2007, bls. 117–136, og „Sjötugur bók mennta fræðingur leggur hálfáttræðum kollega lífsreglurnar“, Skírnir (vor 2011), bls. 177–181. Guðmundur D. Haraldsson Næturvaktin, sálgreining, meðferð, Freud og sálfræði Nokkrar athugasemdir1 Fyrir tveimur árum birtist á síðum þessa rits grein um Næturvaktina, undir heitinu Næturvaktin: Íslensk sálgrein­
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.