Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Qupperneq 133

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Qupperneq 133
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2011 · 4 133 goðsagnakenndan heim, tímalausan, ójarðneskan og kynlausan“, eins og hún lýsir þeim í bókinni. En sennilega er það ekki þessi „kynlausi“ heimur sem flestir lesendur staðnæmast við, heldur sú upp­ hafning hins holdlega sem skyndilega birtist í verkum Kristínar upp úr 2008, málverkum og ísaumsmyndum af glenntum og dreyrrauðum vagínum og meðfylgjandi víbratorum. Að sönnu eru þetta „umskipti í myndmáli“ Kristínar, eins og Páll Valsson nefnir, en kannski ekki eins róttæk og hann vill vera láta. Því fram að því er myndlist Kristínar langt í frá kynlaus og ójarðnesk, og ekki laust við að áhorfandinn skynji ákveðna togstreitu milli hins andlega og holdlega í fasi hennar sjálfrar. Fyrir ofan ljós­ myndina af listakonunni og páfanum, sem áður er nefnd, er önnur mynd af henni í hlutverki kynþokkafullrar ljós­ myndafyrirsætu. Og hvernig ber að túlka ljósmyndirnar á blaðsíðu 14, tekn­ ar með þriggja ára millibili, en þær sýna annars vegar saklausa klausturmærina Kristínu, hins vegar eggjandi „tál­ kvendi“,: Venus í loðfeldi. Þótt eldri myndir Kristínar af pöruð­ um karl­ og kvenfígúrum séu ekki löðr­ andi í sexappíli, er bæði heteró­ og hómóerótíska spennu að finna í mörg­ um þeirra (Vinir, 1996, Fjallgangan, 2001) og fyrir aldamótin birtist vagínu­ mótífið „undir rós“ í rósaknúppum og öðrum blómum. Landslagsmyndirnar sem listakonan málar í aðdraganda „umskiptanna“ minna síðan ítrekað á rök, lífræn form og opin kvenskaut (Leiðin, 2007). Þegar upp er staðið ein­ kennist hrá vegsömun Kristínar á kyn­ krafti konunnar og unaðssemdum mun­ úðarvímunnar af heiðarleika og hug­ dirfsku, ekki síst vegna þess að þar fer hún ekki einasta gegn siðferðilegri bannhelgi, heldur vegur að rótum þeirr­ ar verkmenntar sem verið hefur undir­ staða myndlistar hennar í aldarfjórð­ ung. Vísast liggur leiðin fram á við í einhvers konar samræmingu þessara tveggja þátta, erótíkurinnar og hins fág­ aða handverks. Og af nýjustu myndum Kristínar að dæma er sú aðgerð komin vel á veg. Þetta líf, þetta líf Útúrdúr heitir vasaforlag með háleit markmið í Reykjavík. Að minnsta kosti hefur það staðið fyrir útgáfu vandaðra bókverka eða bóka sem í fljótu bragði virðast ekki líklegar til að rata á met­ sölulista. Vonandi er fyrirtækið enn við lýði þegar þessi orð eru skrifuð. Á þess vegum er bókverk í stóru broti sem nefnist TSOYL, sem stendur fyrir The Story of Your Life, höfundur er Harald­ ur Jónsson myndlistarmaður. Auk hans kemur Ámundi útlitshönnuður hér einnig við sögu. Öfugt við aðrar bækur sem hér eru til umfjöllunar er innihald­ ið alfarið á ábyrgð myndlistarmannsins, þetta er hans „líf“, hans „viðhorf“, örstuttur texti eftir Miriam Bäckström fær að fljóta með á útsíðu aftast, nánast eins og eftirþankar. Ljósmyndin er ein af mörgum miðl­ um sem Haraldur notar í myndlist sinni. Hér beinir hann myndavél sinni að fyrirbærum sem hugnast honum með einum eða öðrum hætti, eða þá að hann sviðsetur atburði eða stemmningar eftir eigin höfði og myndar – eða lætur mynda – þær. Meginforsendan er: hver maður er það sem hann tekur mynd af, engu síður en það sem hann lætur ofan í sig. Það líf sem Haraldur „lýsir“ er, eins og líf okkar flestra, ofur hversdagslegt, viðburðasnautt en samt markvert, jafn­ vel dularfullt í hversdagsleika sínum. Bäckström nefnir það „ekki­líf“ eða „non event“ í pistli sínum. Það er líf án nokkurs þess sem talist getur óvenjulegt, án dramatískra viðburða eða hluta/fyr­
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.