Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Side 14

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Side 14
G u ð r ú n N o r d a l 14 TMM 2016 · 1 gögnum á lifandi hátt til næstu kynslóðar og þeirrar þarnæstu. Gera þarf um það raunhæfa og kostnaðargreinda langtímaáætlun, ákveða hvernig við ætlum að ná markmiðum okkar og fylgja þeim svo eftir. Sama á við sjálft móðurmálið. Við eigum að ákveða að vera opin og jákvæð, en ekki lokuð og hrædd um framtíð íslenskunnar. Þessi verkefni kalla á endurmat íslenskrar menningar og íslenskrar tungu – og að kastljósinu verði beint að þeim fjöl- skrúðuga mannfagnaði sem við eigum í vændum ef rétt er á haldið. Tilvísanir 1 Þessar tvær myndir koma úr ólíkum áttum, en ég nota þær eftir mínu höfði. Ég fæ titil greinar- innar lánaðan frá þýðingu Halldórs Laxness á skáldsögu Hemingways A moveable feast, og myndina af líkinu í lestinni úr formála Sigurðar Nordals fyrir bók sinni um Snorra Sturluson árið 1920: ‚Norræn ritskýring siglir nú með lík í lestinni af því að hún hefur gleymt að spyrja sífelt, hvað væri rannsóknar virði, og hvernig hún ætti að gera rannsóknina lifandi þátt í menn- ingu og þjóðlífi‘ (bls. v). 2 Ágúst Einarsson hefur gert mjög athyglisverða rannsókn á hagrænum áhrifum og framlagi rit- listar til landsframleiðslu. Varfærið mat hans er 1,5% af þjóðarframleiðslu, eða 27 milljarðar, miðað við árið 2014. Störfin eru um 3000 talsins. Ritmenning hefur því allt frá tólftu öld verið fyrirferðarmikill þáttur í íslensku hagkerfi. Sjá Ágúst Einarsson. 2014. Hagræn áhrif ritlistar. Háskólinn á Bifröst. 3 Peter Foote. 1984. ‚Latin Rhetoric and Icelandic Poetry. Some Contacts‘. Aurvandilstá. Norse Studies. Bls. 249–70. Odense University Press. 4 Erindi á ráðstefnu um Árna Magnússon í október 2013, í tilefni af 350 ára afmæli hans. Sjá: http://www.arnastofnun.is/page/frettasafn_frett&detail=1028242#erindid_i_heild 5 Þessi tala er fengin úr grein Guðvarðar Más Gunnlaugssonar. 2013. ‚Brot íslenskra miðalda- handrita‘ Handritasyrpa. Rit til heiðurs Sigurgeir Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013. Bls. 128. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Reykjavík. 6 Saga handritamálsins er rakin af Sigrúnu Davíðsdóttur í bókinni Håndskriftsagens saga:  i politisk belysning. Odense. Odense universitetsforlag. 1999. 7 Birt á vef mennta- og menningarmálaráðuneytis: https://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/ forsidugreinar/nr/7499. 8 Birt á vef Alþingis: http://www.althingi.is/altext/143/s/1228.html. 9 Sjá kostnaðargreinda og tímasetta aðgerðaáætlun stefnu Vísinda- og tækniráðs 2014–16, sem birt er á vef forsætisráðuneytis: https://www.forsaetisraduneyti.is/vt/adgerdaaaetlun/. 10 Ég nefni t.d. greinar í nýja rafræna tímaritinu Interfaces sem kom út á síðasta ári, http://riviste. unimi.it/interfaces/issue/view/569/showToc. 11 Patrick J. Geary. 2003. The myth of nations: the medieval origin of Europe. Princeton University Press. 12 Ég vísa í grein mína frá 2011 ‚Það þarf annað en hjalið tómt til að hrinda Íslandi á fætur aftur‘ í Jón Sigurðsson: hugsjónir og stefnumál: tveggja alda minning 1811 17. júní 2011. Ritstjóri Jón Sigurðsson. Bls. 71–80. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík. 13 Sjá listana á heimasíðu Árnastofnunar: http://www.arnastofnun.is/page/basknesk_islensk_orda- sofn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.