Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Blaðsíða 25
É g g æ t i a l d r e i va l i ð e i t t o r ð TMM 2016 · 1 25 Viltu segja mér frá bókunum þínum, nokkur orð um hverja bók, ef við byrjum á Stefnumóti sem kom út árið 1987. Þegar ég skrifaði þessa litlu bók var ég mjög meðvitað að uppgötva hvað væri hægt að gera í texta og þarna var ég að skrifa fegurð í texta um ljótt viðfangsefni, tefldi saman fegurð og ljótleika sem þá var ákveðin uppgötvun fyrir mér. Fallegri en flugeldar … Bókin er að mínu mati fallegri en flugeldar, myndirnar sjúklega fagrar – ég vísa í eftirminnilega mynd: Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Þegar ég var enn í námi skrifaði ég tvær bækur til viðbótar. Þessi bók er samansafn af leitandi textum en þá vantaði ramma, þetta er mjög ómarkviss bók. Síðan skrifaði ég 27 herbergi á meðan ég var enn í námi í Hollandi, bókin var gefin út af Máli og menningu og útgáfufyrirtæki í Hollandi. Þar blandaði ég saman texta og ljósmyndum. Textinn kemur úr persónulegu einkarými og ljósmyndirnar koma úr opinberu rými hótelherbergja. Í bókinni áttu að mætast snertifletir opinbers rýmis og einkarýmis. Fyrsta skáldsaga þín Borg kom út árið 1993 og þótti nýstárleg og bylt ingar­ kennd. Það kom mér á óvart. Ég skrifaði Borg af því mig langaði að prófa að skrifa skáldsögu og hugsaði: hvernig skrifar maður bók? Hvað er bók? Efniviðurinn var ástarsaga og ég hugsaði með mér að textinn væri eins og staður sem lesandinn gengi inn í. Til þess að undirstrika þá tilfinningu um textann sem stað bjó ég til hugmynd um borg, gagngert til að leiða lesandann inn í textann, og kom fyrir endurtekningum, endurtók sama textann oftar en einu sinni, eins og þegar maður gengur um borg og kemur alltaf á sama staðinn aftur. Sagan fjallar um tvennt: um að halda áfram í ástarsambandi þegar fyrsta hrifningin er yfirstaðin, og um það þegar hin barnslega hrifning á lífinu og náttúrunni breytist afþví maður öðlast aukna reynslu og fer að skilgreina hlutina – eins og því er lýst í bókinni þegar horft er á náttúruna og hún er borin saman við Kjarvalsmálverk. Þetta var drifkrafturinn sem mér tókst auðvitað engan veginn að koma til skila. En það verður oft þannig. Það sem fær mann til að skrifa bókina er einmitt það sem kannski ekki kemst beinlínis til skila til lesenda. Mér fannst sjálfsagt að skrifa bókina í því formi sem mér sýndist og setja textann upp eins og ég vildi, en þar kom auðvitað bakgrunnur minn og vinna með texta í myndlistarlegu samhengi til. Til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.