Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Page 39

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Page 39
S p i l l i n g í s t j ó r n m á l u m TMM 2016 · 1 39 4 Sjá til dæmis David Graeber, The Democracy Project. New York: Spiegel and Grau, 2013, bls. 187–188. 5 Sjá Þorvaldur Gylfason, Kvikmyndir um hrunið, Fréttablaðið, 14. janúar 2016, bls. 21. Sjá vefútgáfu: http://www.visir.is/kvikmyndir-um-hrunid/article/2016160119496. 6 Valdaránskenningin hefur iðulega verið reifuð í umræðum um þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá haustið 2012. Á fundi Stjórnarskrárfélagsins 12. janúar 2016 hélt Þór Saari fyrr- verandi alþingismaður því til dæmis fram að með því að leiða niðurstöður hennar hjá sér hefðu stjórnvöld í raun framið valdarán. Viðbrögð í salnum bentu til þess að margir væru sammála þessu mati. 7 Stjórnarflokkarnir, sem höfðu fengið samtals 51,5% greiddra atkvæða vorið 2009, fengu 23,8% í kosningunum 2013 (sjá Útreikningar á úthlutun þingsæta samkvæmt úrslitum kosninga til Alþingis 25. apríl 2009 á vef Landskjörstjórnar, http://www.landskjor.is/media/frettir/ kosn25april2009uthlutun3mai-leidr11mars2013.pdf). Núverandi stjórnarf lokkar (febrúar 2016) fengu 51,1% greiddra atkvæða í kosningunum 2013 (sjá Útreikningar á úthlutun þing- sæta samkvæmt úrslitum kosninga til Alþingis 27. apríl 2013 á vef Landskjörstjórnar, http:// www.landskjor.is/media/frettir/Urslit_uthlutun_thingmenn_2013.pdf) en njóta fylgis um 30% kjósenda samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Þær sýna um 63% fylgi við stjórnarand- stöðuflokkana, en stærstur hluti þess fylgis er við Pírata (um 38%). Sjá vef MMR, http://mmr. is/frettir/birtar-nieurstoeeur/523-fylgi-pirata-eykst. 8 Afdráttarlausasta gagnrýni af þessu tagi á málsmeðferð stjórnvalda kemur fram hjá Þorvaldi Gylfasyni í grein hans Stjórnarskrá í salti, Skírnir 189 (1) 2015, bls. 187–217. Sjá hér einkum bls. 206–208. 9 Dæmi um þetta er mál menntamálaráðherrans, Illuga Gunnarssonar, sem hafði haldið leynd- um fjárhagslegum tengslum sínum við fyrirtæki sem hann veitti umtalsverða fyrirgreiðslu í krafti embættis síns. Sjá blaðaskrif um málið í Stundinni, yfirlit aðgengilegt á http://stundin.is/ tagg/illugi-gunnarsson-og-orka-energy/. 10 Sjá yfirlit starfs Samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið í stjórnsýslunni á vef forsætisráðu- neytisins, https://www.forsaetisraduneyti.is/verkefni/sidareglur/. 11 Íslensk stjórnvöld fengu talsverða gagnrýni alþjóðastofnana vegna aðgerðaleysis á þessu sviði í úttektum sem birtar voru árið 2015, þar á meðal í skýrslu GRECO um viðbrögð við ábend- ingum samtakanna. Sjá Corruption prevention in respect of members of parliament, judges and prosecutors. Compliance Report, Iceland: http://www.coe.int/t/dghl/monitoring/greco/ evaluations/round4/RC4/GrecoRC4(2015)3_Iceland_EN.pdf. 12 Sjá Siðareglur fyrir alþingismenn, 115. mál, þingsályktunartillaga, 145. löggjafarþing 2015– 2016 á vef Alþingis: http://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?- ltg=145&mnr=115.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.