Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Qupperneq 137

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Qupperneq 137
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2016 · 1 137 þingvallamosi ekki fara hingað gulgrár eins og á kirkjugarðsvegg nema í fylgd með síðhærðum dökkum útlendingi flöskugrænn með hvítum flekkjum sem þú hefur nýlega kynnst sem er alveg sama þótt rigni grófur undir fæti og enn meira sama um elsta þjóðþing í heimi gylltir púðar í svörtum hraunsófum fer úr öllu og teygir úr sér flos til að hvíla í og elska leggst í mosann glitrar í framan og ullar upp í skýin (154) Efni bókarinnar er fjölbreytt, formið frjálslegt og ljóðin skemmtileg aflestrar. Það er ort um sögulega þætti, s.s. Fjalla- Eyvind (110), síðustu aftöku á Íslandi (129) og „svarthvíta skólapilta með slifsi / sem fóru til Ameríku“ (145). Land og saga eru vissulega nátengd, landslagið er „að hálfu leyti himinn / hinn helming- urinn / minning“ (176). Þá koma við sögu draugar sem húkka sér far, við rek- umst á draugabýli (126) og dularfull vera birtist á stafrænum myndum (157). Og kersknin úr fyrri bókum er söm við sig, „… brúin yfir Blöndu / bara tröll undir henni/ sem lögreglan / nær aldrei“ (149) Fjórða ljóðabók Ingunnar, Komin til að vera, nóttin (2009) fékk einnig góða dóma og var tilnefnd til menningar- verðlauna DV. Íslensk náttúra er áber- andi sem fyrr, svo og ástin eða öllu held- ur ástleysi og höfnun. Bókin hefst á fyr- irmælum um að skrifa um hamingju en Ingunn kemur til dyranna eins og hún er klædd og gengst við sársaukanum, afneituninni og örvæntingunni sem fylgja lífinu. Eftir alls konar uppákomur og „tuttugu ár / af ástarsamböndum“ segist hún hafa lært að halda í sér, „gubba hljóðlaust / á afviknum stað“ (217) og bætir kaldhæðnislega við að það sé raunar hæfileiki sem hafi oft komið að góðum notum. Í eftirfarandi ljóði er kænlega komist að kjarna málsins með mynd sem geng- ur fullkomlega upp: samband sem molnar eins og gamall grjótveggur dauðadæmdir hnullungar hverfa smám saman í grasið að lokum verður hvergi stigið niður án þess að reka tærnar í og bölva (209) Hvað táknar nóttin sem er „komin til að vera“? Er hún til þess að gráta í? Er hún botnlaust myrkur, fullt af „svikulum skuggum“ (219) þar sem „fjarvera þín markar hvíta slóð“ (216)? Er dagsbirtan skárri: „hún getur verið æði pirrandi / skín í ósofin augu mín / og óþvegið hárið / gerir ráð fyrir að allir séu glaðir að sjá hana“ (221). Ljóðmælandinn finn- ur helst skjól í ljósaskiptunum þar sem „má læðast um / og sleppa undan / þess- um hnýsnu geislum / svörtu skrýmslum / örskamma stund“ (221). Það er ekki mikil von um betri daga í bókarlok og þar birtist enn þessi hneigð, eða list eftir því hvernig á það er litið, að hafa enda- skipti á harminum, snúa öllu upp í grín. Íronían sem varnarháttur getur gert til- veruna bærilegri en hún er tvíeggjuð og því viðsjál. „Við skilnað I“ er næstsíð- asta ljóð bókarinnar, því er beint til nafngreindra aðila, hressilega beinskeytt og kaldhæðið:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.