Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Side 19
M é r þ y k i r m j ö g g a m a n a ð v e r a b a r n TMM 2017 · 1 19 vansköpuð skrif: leggja áherslu á flæði frekar en gæði. Og svo koma skrapandi skrif – sem eru hættuleg, því þá er maður stundum byrjaður að skrapa upp af botninum innra með sér, það er lýjandi andlega. Skapandi niðurrif eru líka nauðsynleg: að kunna að skera burt og sleppa textum frekar en sletta textum. Og loks koma hrapandi skrif: Þá gefur maður út örlítið brot af skrifunum og er í frjálsu falli. En nóg um það, að loka sig af og lesa, skrifa og hugsa er besta námið sem ég hef stundað. En ég held að það verði æ erfiðara að loka sig af – að þora að loka sig af. Sjálfur hef ég tekið tarnir þar sem ég hvíli mig á samfélagsmiðlunum mánuðum saman, skoða sjaldan tölvupóstinn – í eitt ár var ég ekki með farsíma. Hvenær byrjaðir þú að skrifa? Fimm ára orti ég fyrsta ljóðið til bróður míns. Svo þegar ég var tólf ára fékk ég álagsmeiðsli í hnén og gat ekki hreyft mig í þrettán mánuði. Ég var mikill fótboltastrákur og þurfti að hætta í fótbolta í meira en ár, var alltaf með drynjandi verk í öðru hvoru hnénu. Þetta hvíldi þungt á mér. Ég varð hálf þunglyndur eftir á að hyggja og ég þjáðist líka af öðru – og um það langar mig til að skrifa – hálfgerðu lystarstoli. Ég var svo hræddur um að þegar ég sneri aftur yrði ég orðinn svo feitur að úti væri um feril minn sem fótboltahetju. Þannig að ég hætti eiginlega að borða í heilt ár. Borðaði ég eitthvað skráði ég jafnvel hjá mér kaloríufjöldann. Ég varð náfölur og hálf skrítinn í kollinum. Þá byrjaði ég að teikna og spila á gítar og breyttist í innhverfari og listrænni náunga. Stundum finnst mér þetta hafi verið stefnumótandi atvik. Já, og þá fer ég líka að lesa meira, las fyrstu bækurnar eftir Thor frænda, Halldór Laxness, Þórberg Þórðarson, Ástu Sigurðardóttur. Svo komu aðrir höfundar: Bukowski, Paul Auster, Dostojevskí, Saramago, Susan Sontag, Daniil Kharms, Tsjekhov … Hvernig eru hnén núna? Hnén eru bara frábær, takk! Þetta lagaðist alveg. Fínustu hné.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.