Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Síða 27
M é r þ y k i r m j ö g g a m a n a ð v e r a b a r n TMM 2017 · 1 27 eins og beljandi stórfljót, og sitja starandi á bakkanum, með annaðhvort falska tilfinningu fyrir því að maður sé sjálfur einhvers konar þátttakandi eða þá lamaður yfir því hvað maður er smár og áhrifalaus. Við teljum okkur trú um að upplýsingabyltingin sé einhvers konar framför, en á sama tíma er erfitt að átta sig á því hvað orðið upplýsingar merkja núorðið, nákvæmlega. Drifkraftur breytinga í nútímasamfélagi er, að langstærstu leyti, peningar: þess vegna eigum við nú öll snjallsíma. Ekki vegna æðri hugsjónar um að upplýsa mannkynið, mennta okkur, heldur er markmiðið bara að fá okkur til að kaupa söluvörur. Þetta er líka alveg ný staða í mannkynssögunni: að við eigum öll sama tækið, framleitt af sama stórfyrirtækinu, og notum öll sömu netsíðuna, sama forritið. Kannski er tími einstaklingsins að líða undir lok og upp rennur tími fjöldans: allir rembast við að vera einstaklingar en með sömu aðferð og eru því allir sami náunginn. Það er skrítið fyrir rithöfund að hugsa sér slíka stöðu. Algjörlega. En peningarnir munu ráða þróuninni. Ef glóbalisminn rústar til dæmis íslenskri menningu, drepur tungumálið og svo framvegis, þá mun það – held ég – fyrst og síðast hljótast af peningaástæðum. Ég heyri til dæmis reglulega, frá tækni- og peningafólki, að íslenskan sé okkur „til trafala“, að það kosti „of mikið“ að reka þetta litla tungumál. Eins og íslensk tunga sé eins konar Excel-skjal? Úff. Eins og íslenskan sé reikningsdæmi sem þurfi að vera hagkvæmt? Sumir virðast hafa gleymt því að til eru aðrir mælikvarðar á verðmæti en efnahags- legir. Annað sem ég tek einnig eftir er hvernig texti hefur verið gengisfelldur. Það hvíla ekki alveg sömu töfrarnir yfir Shakespeare þegar maður getur gúglað verkin, afritað textann og límt og skrumskælt að eigin lyst. Með öðrum orðum, þá lifum við mjög flogakennda og steikta tíma. Af þeim sökum er gott að eiga sér pappírstímavél. Stundum held ég til í fortíðinni svo að dögum skiptir. Það er ofmetið að lifa í núinu. En ég hlakka líka til að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Takk fyrir greinargóð, áhrifarík og hjartastyrkjandi svör. *** Vinkona mín birtist á veitingahúsinu: Hvað er hér á seyði, er bara verið að stinga saman nefjum? Fékkstu ímeilið frá mér? Ég er búin að þrífa íbúðina, það á bara eftir að tæma ísskápinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.