Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Síða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Síða 36
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 36 TMM 2017 · 1 keppnir í bakstri, keppnir í viðskiptalífinu, keppnir í pylsuáti og kraftlyft- ingum. Ég hata keppni af því að mér finnst mannkynið svo grátlegt og brjóst um kennanlegt í viðleitni sinni til að sigra heiminn og til þess þurrkar það út aðrar dýrategundir og rústar plánetuna á þeirri vegferð þess að sanna fyrst og síðast fyrir sjálfu sér hvað það er frábært og klárt og hvað vísindin og tæknin eru merkileg og áhugaverð. Sjáðu hvað byggingarnar eru háar – mér finnst þetta allt saman frábært og góðra gjalda vert en líka svo tragískt. Ég tek samt fram að mér finnst alveg gaman að horfa á til dæmis einn og einn fótboltaleik: keppni milli sprækra hlaupagikkja í að sparka bolta inn í ferning. En fjörtíuogfimm ára karlmaður sem hágrætur þegar liðið hans, mestmegnis skipað nítján ára strákum, tapar í fótbolta? Þá er eitthvað að. Hvað óttast þú mest? Um daginn las ég að penninn væri öflugri en sverðið en pyngjan væri öflugri en penninn – heimurinn stefnir þangað. Ég er of latur við að kveða aðra í kútinn en rithöfundar verða að gera meira af því – við gerum ekki nóg af því að láta í okkur heyra. Þess vegna finnst mér ógnvekjandi til- hugsun þegar menn – ég ætla ekki að nefna menn úr íslensku stjórnmála- lífi og atvinnulífi – einsog Donald Trump, sem drepur mig úr leiðindum á innan við tíu mínútum, stýri meira og minna heiminum. Það er staðreynd að stórfyrirtæki og auðkýfingar eru öflugri en ríkisstjórnir og listafólk. Goldman Sachs er valdameiri stofnun en ríkisstjórn Bandaríkjanna – það er ógnvekjandi tilhugsun. Þessir menn setjast ekki niður og hlusta á það sem listafólk hefur að segja. Og það óttast ég mest: ef heimurinn hættir að hlusta. Er heimurinn hættur að hlusta? Nei, hann er ekki kominn svo langt. Hvað er undarlegast við sjálfan þig? Öðru hverju tek ég stíf kraftlyftingatímabil. Hvenær og hvar varstu glaðastur hingað til? Ég verð alltaf yfirmáta gáttaður þegar ég fæ áhnykkingu þess að annað fólk er dauðlegt. Að sama skapi er ég einum of meðvitaður um eigin dauð- leika. Ég gleðst innilega í hvert skipti sem ég vakna á morgnana – enn á lífi! Sjitt … Hvaða dyggð er ofmetin? Metnaður. Vanmetin? Gjafmildi. Og leiði. Leiðinn er frumskilyrði sköpunar. Mig rámar í að hafa séð Michel Houllebecq, þann fallega mann, segja eitthvað svipað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.