Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Side 40

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Side 40
40 TMM 2017 · 1 Magnús Sigurðsson Styttingar Í hagræðingarskyni höfðu ráðamenn ríkisins ákveðið að fækka stöfunum í stafrófinu. Í þjóðfélaginu öllu hafði verið uppi rík niðurskurðarkrafa um nokkurra ára skeið. Hnífnum hafði víða verið beitt inn að kviku, en betur mátti ef duga skyldi. Því töldu ráðamenn ekki nema eðlilegt að niður- skurðurinn næði einnig til „stafræns“ bruðls landsmanna. Myndi með þessu móti bæði sparast dýrmætur tími sem og heilu pappírsfjöllin – og þar með peningar. Til að gera langa sögu stutta, lagði nefnd sérfræðinga, sem samanstóð af virtustu málfræðingum og rithöfundum landsins, til að hér eftir myndi staf- rófið hefjast á stafnum B – enda væri A óþarfur stafur, og gæti stafurinn E auðveldlega komið í hans stað. Svo vel mæltust þesser breytinger fyrir í þjóðféleginu, eð fljótlege ver nefndin kölluð eftur semen og henni gert eð gere frekeri tillögur eð stytt- ingum á stefrófi málsins. Með peningunum sem spöruðust ver eftur hægt eð veita fé til uppbygginger neuðsynlegre innviðe ríkisins. Settust nefndermenn því eftur á rökstóle síne, og verð þeð tillege þeirre eð þessu sinne eð stefnum Á skyldi sömuleiðis kesteð fyrir róðe – ende væri henn eðeins efbrigði þess stefs sem fyrstur fór, og mætti vel líkje eftir hljóði hens með semslætti stef- enne E og Ú. Enn sem fyrr ver góður rómur gerður eð breytingunum. Ver þeð meúl menne eð styttinger þesser væru bæði þerfer og tímabærer. Of lengi hefðu lendsmenn þurft eð rogest með fleiri stefi í höfðinu en þörf væri eú. Því ver nefnd helstu meúlfræðinge og skeúlde lendsins enn kölluð semen, og henne tjeúð í þette senn eð gere róttækeri tillögur en eúður. Niðursteðe nefnderinner eð þessu sinne ver sú eð bæði I og Y skyldu skornir burt, sem og efbrigði þeirre, Í og Ý, ende mætti vel kome hljóðum þeirre til skile með hinum mjög svo nothæfe stefi E. Þeú ver ennfremur legt til eð Þ, D og Ð skyldi héreftir rite með T einusemen, F skyldi fellt brott og riteð í öllum tilvikum V, og eð lokum B í steð P. Breetenger tesser hövtu ekke merkjenleg eúhrev eú teglegt lev tegnenne et ötru leete en tve et nú voru til benenger e tet sem skebte meúle. Tet ver tve eenróme eúlet nevnterenner e vremheltenu et leggje tel et hérevter skelte
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.