Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Qupperneq 46

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Qupperneq 46
B j ö r n H a l l d ó r s s o n 46 TMM 2017 · 1 „Tilbúin?“ spurði hann og andardrátturinn var hraður og æstur. Bíla- stæðahúsið var í strjálasta hluta bæjarins og ég gat séð snjóinn í fjöllunum og hvítar öldurnar á sjónum langt úti á hafinu. „Já,“ sagði ég. „Einn, tveir og nú!“ Við slepptum takinu. Rafmagnssnúran flaug framhjá eyranu á mér svo að hvein í og fylgdi sjónvarpinu fram af brúninni. Við lyftum okkur upp á handriðið til að sjá. Það var enginn hvellur. bara hávært brothljóð þegar spjótið fór beint í gegnum skjáinn og klauf svartan plastkass- ann í tvennt svo að innvolsið úr sjónvarpinu dreifðist um malbikið. Ég lét mig falla aftur niður á gólfið og fylltist skyndilegri ofsahræðslu. Brothljóðið hafði verið svo hátt. „Komdu, við verðum að fara,“ sagði ég. Hann horfði niður á mig. Var enn hangandi uppi á handriðinu með dangl- andi fætur. „Sástu þetta?“ spurði hann. „Sástu?“ „Komdu!“ skrækti ég og hann sleppti handriðinu, lét sig falla niður á gólfið og greip um hjólböruhandföngin. „Láttu þær vera, komdu bara! Við verðum að fara!“ kallaði ég í fátinu en hann lét það ekki á sig fá heldur hljóp af stað með börurnar fyrir framan sig svo að þær drógu hann áfram niður alla rampana og út á götu. Ég fylgdi í kjölfarið á harða spretti. Við skildum eftir okkur slóð af sinu. Hjólbörurnar voru enn hálffullar. Þegar út var komið leit ég ekki í áttina að mölvaða sjónvarpinu heldur hljóp beint af augum og hjartað í brjósti mér barðist eins og aldrei fyrr. Fæturnir hentust áfram á sprettinum eins og ég fengi engu um það ráðið. Hann fylgdi á eftir með hjólbörurnar. Ég heyrði skröltið í hjólinu og stutt og hröð skref hans fyrir aftan mig. Hann var móður og másandi en kallaði samt á eftir mér: „Það fór beint í gegn! Beint í gegn!“ Við hægðum ekki á okkur fyrr en við vorum komin í hvarf í undirgöngum í grenndinni, hölluðum okkur upp að veggnum og reyndum að ná andanum. „Beint í gegn!“ tönnlaðist hann á. „Beint í gegn!“ Gleðin var smitandi og fyrr en varði var óttahnúturinn sem hafði hert að maganum mínum á bak og burt, líkt og það hefði ekki verið ég sem hljóp alla þessa vegalengd með hjartað í buxunum. Meira að segja þegar hann reyndi að stríða mér með því hvað ég hafði verið hrædd neitaði ég því staðfastlega með glotti. „Jú víst, þú varst skíthrædd!“ sagði hann en ég bara hló og hristi hausinn og vildi ekkert kannast við það. Hann lét það niður falla og innan skamms vorum við farin að lýsa atburðarásinni fyrir hvort öðru í smáatriðum; hvernig sjónvarpið snerist einn hring í loftinu og skjárinn lenti beint ofan á spjótinu. „Sástu?“ spurðum við hvort annað í sífellu. „Já, en sástu?“ Við ákváðum á endanum að skila ekki hjólbörunum. „Maður veit aldrei,“ sagði hann, „við gætum þurft að nota þær aftur.“ Í staðinn ætluðum við að fara með þær út í hraun og fela þær. Hann krafðist þess að fá að keyra mig þangað í hjólbörunum. Á leiðinni hristi hann þær og skók, sikk-sakkaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.