Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Side 101
F é l a g s a u ð u r , e f n a h a g s þ r e n g i n g a r o g Í s l a n d 1 TMM 2017 · 1 101 fram á skýrt orsakasamband og útiloka að um tilviljun sé að ræða. Það var ekki heldur hægt 1929. Nokkrir fræðimenn hafa haldið því fram að beint orsakasamhengi sé milli ójafnaðar og kreppu. Rajan (2011) leiðir að því rök að slæm samviska fulltrúa á bandaríkjaþingi yfir auknum ójöfnuði hafi orðið til þess að þeir hvöttu til aukins framboðs á ódýrum lánum til láglaunafólks, dyggilega studdir af bankamönnum. Undirmálslánin (e. subprime loans) reyndust hins vegar allt annað en ódýr fyrir lántakendur og áttu sinn þátt í því að bandarískt bankakerfi komst næstum í þrot árið 2008 eins og margar heimildir vitna um (Gramlich, 2007; Johnson og Kwak, 2010; Admati og Hellwig, 2013; Blinder, 2013). Galbraith (2012, 13. kafli) horfir aðeins öðrum augum á málið og leggur áherslu á tilraun ríkisstjórnar Bush forseta til að örva bandarískt efnahagslíf með því að búa til „eigendasamfélag“ með „stórfelldri aukningu lána sem litlar tryggingar voru fyrir, voru illa skjalfest og var illa stjórnað, og kom að lokum í ljós að voru sviksamleg. Lán sem veitt voru í stórum stíl til fólks sem vitað var að myndi ekki geta staðið í skilum með afborganir.“ Stiglitz (2015, 96–97) leggur áherslu á hamlandi áhrif ójafnaðar á neyslu, og þar með á framleiðslu og atvinnu. Rök hans eru þau að árstekjur ein- staklings með 20 milljónir bandaríkjadala fari að mestu í sparnað, en að 500 einstaklingar sem þénuðu 40 þúsund dali hver myndu eyða þeim að mestu í neyslu. Áður hafði Galbraith (1988) lýst hinu æðisgengna andrúmslofti 3. áratugarins og yfirgengilegum ójöfnuði sem því fylgdi undir spilltum og vanhæfum ríkisstjórnum þeirra Warrens Harding (1921–1923) og Cal- Mynd 4. Ísland: Hlutdeild tekjuhæstu 10% og tekjuhæsta 1% í heildartekjum (%) Hlutdeild tekjuhæstu 10% Hlutdeild tekjuhæsta 1% Heimild: Ríkisskattstjóri, http://www.rsk.is/ 17 Mynd 3. Ísland: Ójöfnuður í skiptingu ráðstöfunartekna 1993-2009 (Gini-stuðull) Ráðstöfunartekjur með fjármagnstekjum Ráðstöfunartekjur án fjármagnstekna Heimild: Ríkisskattstjóri, http://www.rsk.is/, og Hagstofa Íslands, www.hagstofa.is Aths.: Gini-stuðullinn 0 vitnar um algeran jöfnuð. Gini-stuðullinn1 vitnar um algeran ójöfnuð. Mynd 4. Ísland: Hlutdeild tekjuhæstu 10% og tekjuhæsta 1% í heildartekjum (%) Hlutdeild tekjuhæstu 10% Hlutdeild tekjuhæsta 1% Heimild: Ríkisskattstjóri, http://www.rsk.is/. 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 0 0,05 0,1 0,15 0,2 0,25 0,3 0,35 0,4 0,45 0,5 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 0 0,05 0,1 0,15 0,2 0,25 0,3 0,35 0,4 0,45 0,5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 0 5 10 15 20 25 30 35 40 17 Mynd 3. Ísland: Ójöfnuður í skiptingu ráðstöfunartekna 1993-2009 (Gini-stuðull) Ráðstöfunartekjur með fjármagnstekjum Ráðstöfunartekjur án fjármagnstekna Heimild: Ríkisskattstjóri, http://www.rsk.is/, og Hagstofa Íslands, www.hagstofa.is Aths.: Gini-stuðullinn 0 vitnar um algeran jöfnuð. Gini-stuðullinn1 vitnar um algeran ójöfnuð. Mynd 4. Ísland: Hlutdeild tekjuhæstu 10% og tekjuhæsta 1% í heildartekjum (%) Hlutdeild tekjuhæstu 10% Hlutdeild tekjuhæsta 1% Heimild: Ríkisskattstjóri, http://www.rsk.is/. 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 0 0,05 0,1 0,15 0,2 0,25 0,3 0,35 0,4 0,45 0,5 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 0 0,05 0,1 0,15 0,2 0,25 0,3 0,35 0,4 0,45 0,5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 0 5 10 15 20 25 30 35 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.